Elliðavatn búið að vera gjöfult Elliðavatn var lengi vel kallað háskóli silungsveiðimannsins og miðað við veiðina síðustu daga og vikur hafa margir klárað það nám. 24.6.2022 08:23
Fín veiði í heiðarvötnum landsins Silungveiði er eitthvað skemmtilegasta fjölskyldusport sem hægt er að stunda og það er fullt af vötnum um allt land þar sem allir ættu að geta sett í fisk. 23.6.2022 12:56
Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Nýr uppfærður listi þar sem farið er yfir veiðitölur úr laxveiðiánum hefur verið birtur og það er ekkert mikið sem kemur á óvart þar. 23.6.2022 12:31
Fyrstu laxarnir komnir úr Ytri Rangá Ytri Rangá opnaði í gær en töluverð spenna var búin að myndast því það var farið að sjást til laxa fyrir tveimur vikum síðan sem telst nokkuð snemmt fyrir Ytri. 21.6.2022 10:07
Elliðaárnar opnuðu í gær Veiði hófst í Elliðaánum í gær en töluvert er gengið af laxi í ána og inná milli má sjá nokkra sem eru ansi vænir. 21.6.2022 09:53
Sex laxa opnun í Hítará Veiði er hafin í Hítará á Mýrum og fyrstu tölur af opnun gefa góð fyrirheit inní sumarið. 19.6.2022 08:30
Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Það eru líklega ekki margir sem hafa heyrt um miðsvæðið í Laxá í Aðaldal en þeir sem þekkja það láta vel af því. 18.6.2022 12:01
Flott opnun í Grímsá Veiði er hafin í Grímsá í Borgarfirði og það verður ekki annað sagt en að opnunin hafi gengið vonum framar. 18.6.2022 08:04
Laxinn mættur í Stóru Laxá Stóra Laxá er ein af þessum ám sem nær á veiðimönnum þvílíkum heljartökum að hún sækir á drauma þegar veiðitímabilið er að byrja. 18.6.2022 07:54
Nýtt Sportveiðiblað komið á sölustaði Sportveiðiblaðið fagnar 40 ára afmæli á þessu ári og nú þegar laxveiðitímabilið er hafið fagna veiðimenn nýju veglegu blaði frá útgáfunni. 16.6.2022 07:35