

Karl Lúðvíksson
Nýjustu greinar eftir höfund

104 sm lax úr Laxá í Aðaldal
Laxá í Aðaldal er líklega sú á sem gefur yfirleitt stærstu laxana á hverju sumri og nú rétt fyrir stuttu far sett í tröll.

Tveir 100 sm laxar á land í Hólsá
Sá lax sem gengur upp í Eystri Rangá þarf fyrst að komast framhjá flugum veiðimanna sem standa vaktina við eystri bakka Hólsár.

Vatnaveiðin víða góð þessa dagana
Veiðitölur úr laxveiðiánum eru víða ekki beint neitt til að hrópa húrra yfir en sem betur fer er alltaf hægt að eiga góða daga við fjölmörg vötn landsins.

100 sm lax í Blöndu
Þó að það sé heldur rólegt yfir veiðinni í Blöndu eru veiðimenn að setja í stórlaxa inn á milli en það er nákvæmlega það sem Blanda getur verið þekkt fyrir.

Leirvogsá er komin í gang
Leirvogsá er ein af þremur laxveiðiperlum höfuðborgarsvæðisins og nú eru þær góðu fréttir að berast að hún sé loksins komin í gang.

Sá stærsti í sumar
Jökla hefur verið að koma sterk inn síðustu sumur og er að margra mati sú veiðiá sem á hvað mest inni á landinu.

Fyrstu veiðitölur úr Veiðivötnum
Fyrstu veiðitölur úr Veiðivötnum voru birtar í gær og það er alltaf gaman fyrir þá sem eru á leiðinni upp í vötn að skoða hvar er að veiðast.

Fyrstu laxarnir komnir í Soginu
Fyrstu laxarnir eru komnir á land í Soginu en það er von unnenda Sogsins að þessi magnaða á sæki í sig veðrið eftir neta uppkaup.

Lifnar rólega yfir vikulegum veiðitölum
Við erum svona í seinna fallinu að birta vikulegar veiðitölur en veiðin hefur verið heldur róleg með undantekningum þó.

15 laxar við opnun Stóru Laxár I-II
Stóra Laxá I-II opnaði fyrir veiði strax á eftir svæði IV og opnunin þar var líflegri en veiðimenn eiga að venjast.