Keldan setur fjórtán ára barn varaþingmanns á áhættulista: „Mér finnst þetta svívirða“
Keldan hefur sett fjórtán ára gamalt barn á lista yfir í áhættuhópi vegna stjórnmálalegra tengsla á grunni laga um peningaþvott og fjármögnun hryðjuverka. Varaþingmaður og faðir barnsins segir málið svívirðu.