Fólk að stelast að gosinu í glórulausum aðstæðum Kristinn Haukur Guðnason og Kristján Már Unnarsson skrifa 13. júlí 2023 16:51 Hjálmar segir marga hafa lent í vandræðum vegna mikils vinds og lögreglan hafi þurft að aðstoða. Hjálmar Hallgrímsson, vettvangsstjóri lögreglunnar, segir margvíslegar ástæður fyrir því að gosstöðvunum hafi verið lokað í morgun. Sumir reyni að stelast til að komast að þeim, fram hjá lögreglunni. „Það er alltaf fólk að reyna að finna einhverjar leiðir fram hjá. En það sjá það allir að það er glórulaust,“ segir Hjálmar. „Við erum búin að fá umferðaróhapp á Suðurstrandarvegi. Þar fauk kerra. Við erum búin að vera að bjarga reiðhjólamönnum á Suðurstrandavegi og keyra þá til byggða og mótorhjól vær nærri fokið út af þannig að þetta eru algjörlega vonlausar aðstæður.“ Sumir ferðamenn fóru snemma í morgun af stað og tíma hefur tekið að tæma svæðið. Lögreglan tók ákvörðun um lokun klukkan 10:30. „Þú finnur hvernig veðrið er núna, þetta slær ábyggilega upp í 25 metra á sekúndu,“ segir Hjálmar. „Það er mikill reykur á svæðinu, það er mosabruni og svo er gas líka þannig að þetta er algjörlega vita vonlaust veður að vera að hleypa túristum að ganga þessa leið.“ Að sögn Hjálmars verður örugglega lokað á morgun, föstudag, en síðan verður staðan endurskoðuð á laugardag. „Við ætlum að reyna að nýta tímann til að meta aðstæður og reyna að slökkva þessa mosaelda sem eru búnir að dreifa mjög mikið úr sér og við höfum ekki komist að vegna gangandi umferðar og umferðar á svæðinu,“ segir hann. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Veður Lögreglumál Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Beðið eftir krufningarskýrslu Innlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Fleiri fréttir Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Sjá meira
„Það er alltaf fólk að reyna að finna einhverjar leiðir fram hjá. En það sjá það allir að það er glórulaust,“ segir Hjálmar. „Við erum búin að fá umferðaróhapp á Suðurstrandarvegi. Þar fauk kerra. Við erum búin að vera að bjarga reiðhjólamönnum á Suðurstrandavegi og keyra þá til byggða og mótorhjól vær nærri fokið út af þannig að þetta eru algjörlega vonlausar aðstæður.“ Sumir ferðamenn fóru snemma í morgun af stað og tíma hefur tekið að tæma svæðið. Lögreglan tók ákvörðun um lokun klukkan 10:30. „Þú finnur hvernig veðrið er núna, þetta slær ábyggilega upp í 25 metra á sekúndu,“ segir Hjálmar. „Það er mikill reykur á svæðinu, það er mosabruni og svo er gas líka þannig að þetta er algjörlega vita vonlaust veður að vera að hleypa túristum að ganga þessa leið.“ Að sögn Hjálmars verður örugglega lokað á morgun, föstudag, en síðan verður staðan endurskoðuð á laugardag. „Við ætlum að reyna að nýta tímann til að meta aðstæður og reyna að slökkva þessa mosaelda sem eru búnir að dreifa mjög mikið úr sér og við höfum ekki komist að vegna gangandi umferðar og umferðar á svæðinu,“ segir hann.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Veður Lögreglumál Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Beðið eftir krufningarskýrslu Innlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Fleiri fréttir Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Sjá meira