Kristín Ólafsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Ari Eldjárn með þátt á Netflix

Þáttur með uppistandi Ara Eldjárn verður tekinn til sýninga á streymisveitunni Netflix frá og með 2. desember næstkomandi.

Forseti Íslands kominn í sóttkví

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson verður í sóttkví fram til mánudagsins 9. nóvember vegna kórónuveirusmits sem greinst hefur hjá starfsmanni á Bessastöðum.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Nýr veruleiki tók á móti grunnskólabörnum í dag eftir að skólahaldi var breytt vegna hertari sóttvarnaraðgerða. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Ó­lög­legt varnar­efni í At­kins-brauð­blöndu

Matvælastofnun varar við brauðblöndunni Atkins bread mix vegna þess að sesamfræ sem notuð eru í framleiðslu á blöndunni innihalda varnarefnið ethylenoxíð sem óheimilt er að nota við framleiðslu matvæla.

Sjá meira