Vaktin: Hertar aðgerðir kynntar í Hörpu Áframhaldandi aðgerðir vegna kórónuveirunnar verða kynntar í dag. Boðað hefur verið að aðgerðirnar verði hertar frá því sem nú er. 30.10.2020 10:05
Starfsmenn Rio Tinto undirrituðu kjarasamning Samninganefnd starfsfólks álversins í Straumsvík skrifaði í gærkvöldi undir kjarasamninga við samninganefnd Rio Tinto á Íslandi. 30.10.2020 09:10
Hjálmar hyggst hætta sem formaður Hjálmar Jónsson formaður Blaðamannafélags Íslands hyggst ekki bjóða sig fram til formanns á ný á aðalfundi félagsins á næsta ári. 30.10.2020 08:32
Dæmdur fyrir háskaför steypubíls á Sæbraut og íkveikju á Pablo discobar Hlynur Geir Sigurðsson var í Héraðsdómi Reykjavíkur í júní dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir ýmis brot. 30.10.2020 07:01
Dæmi um að fólk fái heimsóknir í sóttkví Dæmi eru um að fólk virði ekki sóttkví, fái heimsóknir og fari jafnvel út á meðal fólks. Þetta á bæði við um fólk sem er í sóttkví eftir komu til landsins og þá sem útsettir hafa verið fyrir smiti. 29.10.2020 14:38
Sagðist myndu skera hann í búta ef hann héldi ekki höndunum á stýrinu Ungt par sem lenti í vopnuðu ráni í Sólheimum á móti Langholtskirkju í gærkvöldi er í áfalli eftir árásina. 29.10.2020 13:25
Leita tveggja manna vegna vopnaðs ráns við Langholtskirkju Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar tveggja manna vegna rannsóknar á ráni í Sólheimum við Langholtskirkju á níunda tímanum í gærkvöldi. 29.10.2020 11:26
Næstum tvö hundruð smitaðir í hópsýkingum á Landakoti og í Ölduselsskóla Sóttvarnalæknir hefur áhyggjur af því að samfélagssmit hafi færst í aukana undanfarið. 29.10.2020 11:22
Maðurinn fundinn heill á húfi Maðurinn sem leitað hefur verið að í Stafafellsfjöllum frá því í gærkvöldi er fundinn heill á húfi. 29.10.2020 11:00
Ætlaði að æða inn í reykjarmökkinn þegar hún heyrði örvæntingarveinin í hundunum Erna Christiansen, ung kona sem missti sex hunda og aleiguna í eldsvoða í Kópavogi í fyrradag, lýsir hræðilegri geðshræringu og sorg vegna brunans. 29.10.2020 10:21