Hvetur höfuðborgarbúa til að sýna skynsemi Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum hvetur höfuðborgarbúa til að sýna skynsemi og ferðast ekki út fyrir höfuðborgarsvæðið að óþörfu. 8.10.2020 20:36
Guðmundi dæmdar 5,6 milljónir í bætur Íslenska ríkið var í sumar dæmt til að greiða Guðmundi R. Guðlaugssyni 5,6 milljónir króna í skaðabætur vegna tekjutaps sem hann varð fyrir eftir gæsluvarðhaldsvistun árið 2010. 8.10.2020 19:34
Þriðji risasamningurinn um bóluefni í höfn Evrópusambandið hefur gert samning við lyfjafyrirtækið Janssen Pharmaceutica NV, dótturfyrirtæki Johnson & Johnson, um kaup á bóluefni gegn kórónuveirunni. 8.10.2020 18:38
Ekið á hjólreiðamann á Kaldárselsvegi Ekið var á hjólreiðamann við hringtorg á Kaldárselsvegi í Hafnarfirði nú um sexleytið. 8.10.2020 18:16
Kanínur greindust með refavanka í fyrsta sinn Sjúkdómurinn refavanki greindist nýlega í tveimur kanínum með mótefnamælingu í blóði á Dýraspítalanum í Víðidal. 8.10.2020 17:43
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Fjallað verður um hraða útbreiðslu kórónuveirunnar á höfuðborgarsvæðinu í kvöldfréttum Stöðvar 2. 8.10.2020 17:30
Gunnlaugur fannst eftir fjóra mánuði og 50 kílómetra ferðalag Kötturinn Gunnlaugur, sem búsettur er í grennd við Hofsós, komst heilu og höldnu heim til sín í gær eftir fjóra mánuði á vergangi. 8.10.2020 08:01
Grunnskólakennarar undirrita nýjan kjarasamning Félag grunnskólakennara og samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga skrifuðu undir nýjan kjarasamning á ellefta tímanum í kvöld. 7.10.2020 23:21
Sjáðu heimavinnuaðstöðu Íslendinga í þriðju bylgjunni Íslendingar vinna margir heima um þessar mundir, samkvæmt vinsamlegum tilmælum frá sóttvarnalækni nú þegar þriðja bylgja kórónuveirufaraldursins hrellir landann. 7.10.2020 23:14
Icelandair selur þrjár þotur fyrir 2,9 milljarða Icelandair hefur náð samkomulagi um sölu á þremur Boeing 757-200 flugvélum félagsins fyrir alls um 2,9 milljarða íslenskra króna. 7.10.2020 22:26