Landsvirkjun gerir hlé á smíði nýrra virkjana Forstjóri Landsvirkjunar segir að arðgreiðslur fyrirtækisins til ríkisins geti á næstu árum vaxið upp í tíu til tuttugu milljarða króna á ári. 16.2.2018 19:30
Tekjur Landsvirkjunar þær mestu í sögunni Hagnaður Landsvirkjunar fyrir fjármagnsliði varð meiri en nokkru sinni fyrr á nýliðnu ári, eða sextán milljarðar króna, og raforkuframleiðsla sló öll met. 15.2.2018 20:45
Forstjóri Ernis vill njóta jafnræðis gagnvart ferjum og strætisvögnum Hörður Guðmundsson, forstjóri Flugfélagsins Ernis, segir að yfir fjörutíu prósent af brúttótekjum fyrirtækisins fari í gjöld til ríkisins með einum eða öðrum hætti. 12.2.2018 21:15
Á Ísafirði hef ég átt mínar sárustu og sælustu stundir Ég hef aldrei séð Ísafjörð eins líflegan og núna, þökk sé ferðaþjónustunni. Þetta segir Ólína Þorvarðardóttir, fyrrverandi alþingismaður, en hún er nú flutt suður ásamt manni sínum, Sigurði Péturssyni. 12.2.2018 20:30
Hörður kaupir 32 sæta hraðfleyga skrúfuþotu Flugfélagið Ernir hefur keypt 32 sæta hraðfleyga skrúfuþotu. Eigandinn, Hörður Guðmundsson, stefnir á tvær til þrjár slíkar, bæði til nota á innanlandsleiðum og í leiguflugi til nágrannalanda. 11.2.2018 20:15
Norska lögreglan áfram óvopnuð Lögreglumenn í Noregi verða áfram óvopnaðir á almannafæri, samkvæmt nýrri ákvörðun norsku ríkisstjórnarinnar. Þó eru á þessu undantekningar. 7.2.2018 21:00
Verður betra sjóskip sem bætir þjónustu við Vestmannaeyjar Vestmannaeyjabær hefur tekið upp viðræður við nýjan samgönguráðherra um þá hugmynd að bærinn annist rekstur Vestmannaeyjaferju. Jafnframt vilja Eyjamenn að ríkið haldi gamla Herjólfi sem varaferju. 5.2.2018 20:45
Sjálfakandi bílar í hröðustu tækniþróun sem sést hefur Bílasérfræðingar segja þróun sjálfkeyrandi rafbíla hraðari en nokkur sá fyrir. Renault hefur nú kynnt bíl sem tengdur er sýndarveruleika þar sem ökumaðurinn getur horft á annað landslag en sést úr bílnum. 2.2.2018 21:15
Þotan sem Airbus býður sem arftaka Boeing 757 Þotan sem flutt hefur flesta Íslendinga til útlanda, Boeing 757, gæti loksins verið komin með arftaka. Það er nýjasta vél Airbus, sem fór í sitt fyrsta flug í gær. 1.2.2018 21:00
Byrjaðir að nota nafnið Vilborg á nýju ferjuna Ný Vestmannaeyjaferja fær nafnið Vilborg, ef smíðanefnd fær að ráða. Bæjarstjóri Vestmannaeyja vill halda Herjólfsnafninu. 29.1.2018 20:15