Mætir í vinnuna í skógræktinni af gömlum vana Böðvar Guðmundsson, sem býr á Selfossi hefur nýlega látið af starfi framkvæmdastjóra Skógræktarfélags Árnesinga eftir 54 ára starf. Þrátt fyrir að hann sé hættur þá mætir hann áfram í vinnuna af gömlum vana. 26.9.2020 12:39
Símaklefi í hlutverki bakarís í Stykkishólmi Til að koma í veg fyrir matarsóun í Stykkishólmi setur bakaríið Nesbrauð alla afganga dagsins í gamlan símaklefa við hlið bakarísins þar sem fólk getur verslað bakkelsi í honum eftir lokun bakaríssin. Mikil ánægja er með framtakið. 25.9.2020 19:52
Heilsueflandi samfélög í uppsveitum Árnessýslu Sveitarfélögin í uppsveitum Árnessýslu eru nú öll orðin heilsueflandi samfélög eftir forsvarsmenn Grímsnes og Grafningshrepps og Skeiða og Gnúpverjahrepps skrifuðu undir samning þess efnis í vikunni. 21.9.2020 07:51
Auðvelt að leggja niður íslenskan landbúnað Bóndi í Rangárvallasýslu segir auðvelt að leggja niður íslenskan landbúnað sé vilji til þess en með því væri verið að leysa upp öll þau störf, sem tengjast landbúnaði. 20.9.2020 20:32
Síðustu saumsporin tekin í Njálurefilinn á Hvolsvelli Það tók ekki nema sjö ár og sjö mánuði að sauma 90 metra langan og 50 sentímetra breiðan Njálurefil á Hvolsvelli en upphaflega var reiknað með að verkið tæki 10 ár. 20.9.2020 08:28
Sauðfjárbóndi segir íslenskan landbúnað á hraðri niðurleið Sigurður Jónsdóttir, sauðfjárbóndi á bænum Arnarholti í Biskupstungum segir að íslenskur landbúnaður sé á hraðri niðurleið enda sé sótt að bændum úr öllum áttum. 19.9.2020 13:08
Fimm milljóna styrkur í rannsóknir samgönguslysa Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra mætti í morgun á lögreglustöðina á Selfossi til að undirrita samning um að Lögreglan á Suðurlandi haldi áfram að sinna rannsóknum ökutækja úr alvarlegum umferðarslysum um land allt. 17.9.2020 10:13
Sunnlendingar hafa eignast sína eigin Sinfóníuhljómsveit Nýjasta hljómsveit landsins er Sinfóníuhljómsveit Suðurlands, sem spilaði í fyrsta sinn opinberlega á þrennum tónleikum í dag. 16.9.2020 19:30
Bráðahjúkrun og leikfangabílar á Laugarvatni Um fimmtíu hjúkrunarfræðingar víðsvegar af landinu sóttu þriggja daga námskeið á Laugarvatni í vikunni en þeir eiga það allir sameiginlegt að vera í viðbótarnámi í bráðahjúkrun. 13.9.2020 20:00
Hrunamenn vilja nýja verslun á Flúðir Sveitarstjórn Hrunamannahrepps vinnur nú að því að fá lágvöruverslun á Flúðir. Heimamenn versla lítið sem ekkert í núverandi verslun, sem er Krambúðin, því þeim finnst verðið alltof hátt í versluninni. Mestur áhugi er að fá Nettó verslun á Flúðir. 13.9.2020 12:30