Hefur áhyggjur af einangrun eldri borgara Guðfinna Ólafdsóttir, formaður Félags eldri borgara á Selfossi hefur áhyggjur af því fólki sem hefur einangrast eða er að einangrast vegna kórónuveirunnar. 23.8.2020 12:55
Kaffihús í gömlum amerískum skólabíl í Vík í Mýrdal Margir af þeim sem hafa átt leið um Vík í Mýrdal í sumar hafa rekið upp stór augu þegar þeir hafa séð gamla gula ameríska skólarútu við tjaldsvæðið. Fyrir þá sem ekki vita þá er þetta skólabílakaffihús. 22.8.2020 21:32
Besta sumar Jólagarðsins í Eyjafirði í tuttugu og fimm ár Jólastemmingin hefur sjaldan eða aldrei verið eins góð og í sumar í jólagarðinum í Eyjafirði því þar hefur verið met aðsókn af gestum, ekki síst Íslendingum, sem hafa farið þangað til að fá nasaþefinn af jólunum nú þegar aðeins nokkrir mánuðir eru til jóla. 22.8.2020 12:56
Synti án nærfata í Gjánni í Þjórsárdal Fjöldi fólks notaði verslunarmannahelgina til að heimsækja Þjórsárdal í Skeiða og Gnúpverjahreppi til að njóta fegurð náttúrunnar á svæðinu. Margir stungu sér til sunds í Gjánni. 3.8.2020 21:04
Hænsnastand á föngunum á Sogni í Ölfusi Þeir fjórtán fangar, sem eru í fangelsinu á Sogni í Ölfusi hafa nóg fyrir stafni því þeir hugsa m.a. um hænur, bleikjur og plöntur, auk þess að vera með fullkomið hljóðver í fangelsinu. 2.8.2020 20:21
Íslendingar vilja ekki vinna við sauðfjárslátrun Illa gengur að ráða starfsfólk í sauðfjárslátrun hjá Sláturfélagi Suðurlands á Selfossi, sem hefst 4. september í haust enda lítill sem engin áhugi hjá Íslendingum að vinna við slátrunina. Í staðinn verður reynt að ráða útlendinga til starfa. 2.8.2020 12:00
„Rúgbrauð í fernu frá Sigrúnu Ernu“ hafa slegið í gegn Rúgbrauð, sem bökuð eru í hver í Reykholti í Biskupstungum í Bláskógabyggð hafa slegið í gegn í sælkeragöngum í Reykholti þar sem gestir hafa fengið að smakka á rúgbrauðinu. 1.8.2020 19:50
Mikil umferð gangandi fólks í Reykjadal Mjög mikil umferð gangandi fólks hefur verið í Reykjadal fyrir ofan Hveragerði í sumar en þar hafa mörg hundruð manns gengið á hverjum degi. 1.8.2020 12:37
97 ára púsldrottning á Selfossi Það skemmtilegasta, sem Ragna Einarsdóttir, sem er að verða 98 ára gerir er að púsla. Ragna býr á Selfossi. 29.7.2020 20:15
Guðbjörgu garðyrkjukonu í Múlakoti í Fljótshlíð fagnað Guðbjörg Þorleifsdóttir í Múlakoti í Fljótshlíð hefði orðið 150 ára í dag, 27. júlí en hún var ein merkasta garðyrkjukona landsins. 27.7.2020 19:40