Sunnlendingar með þorrablót í beinu streymi í kvöld Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. febrúar 2021 12:25 Þorrablót Sunnlendinga fer fram í fyrsta sinn í kvöld í beinu streymi og er mikil eftirvænting fyrir blótinu. Aðsend Hákarl og brennivín, súrir hrútspungar, sviðasulta og harðfiskur verður eflaust á borðum margra Sunnlendinga í kvöld því þá fer Þorrablót Sunnlendinga fram í fyrsta sinn í beinu streymi. Hákarl og brennivín, súrir hrútspungar, sviðasulta og harðfiskur verður eflaust á borðum margra Sunnlendinga í kvöld því þá fer Þorrablót Sunnlendinga fram í fyrsta sinn í beinu streymi. Það er menningarfélag Suðurlands ásamt velunnurum sem hafa veg og vanda af þorrablótinu í kvöld í beinu streymi. Streymið hefst klukkan sjö og blótinu líkur um miðnætti. Hver og ein fjölskylda sér um sinn þorramat eða annað sem fjölskyldur kjós að hafa á þorrablótinu. Sigurgeir Skafti Flosason er einn af forsvarsmönnum Þorrablótsins. „Þetta fer þannig fram að fólk er bara heima hjá sér í góðri stemmingu og græjar að kaupa mat frá einhverjum stöðum eða elda sjálft. Það eru allskonar þorrabakkar, sem eru á ferðinni núna, eru að fara um alla sýsluna, það eru veitingastaðirnir með einhvern "Take awa" seðil og svo er fólk bara með sinn mat heima. Þú ferð síðan inn á Tix og kaupir miða á Þorrablót Sunnlendinga.“ Sigurgeir Skafti segir að boðið verður upp á glæsilega dagskrá í beinni útsendingu. „Já, það er einn hlutur sem verður að vera á þorrablóti og það er Guðni Ágústsson sjálfur“ segir Sigurgeir Skafti. Sigurgeir Skafti Flosason, sem er einn af forsvarsmönnum þorrablóts Sunnlending í kvöld.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ólafía Hrönn og Sóli Hólm munu sjá um veislustjórnina og svo verður fjölbreytt úrvals af tónlistar og skemmtiatriðum í allt kvöld. Sigurgeir Skafti segir mikla stemmingu fyrir þorrablótinu og mikið af brottfluttum Sunnlendingum og Sunnlendingum búsettir í útlöndum búnir að panta sér aðgang að blótinu. „Viðtökurnar hafa verið mjög góðar, allavega það sem ég hef heyrt, ég veit af af partíum sem verða út í heimi, í Reykjavík og alls staðar af Suðurlandi,“ Hér er hægt er að kaupa miða á þorrablótið í kvöld fyrir áhugasama Hver og einn sér um sinn mat í kvöld, hvort sem það verður þorramatur eða eitthvað allt annað.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þorrablót Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira
Hákarl og brennivín, súrir hrútspungar, sviðasulta og harðfiskur verður eflaust á borðum margra Sunnlendinga í kvöld því þá fer Þorrablót Sunnlendinga fram í fyrsta sinn í beinu streymi. Það er menningarfélag Suðurlands ásamt velunnurum sem hafa veg og vanda af þorrablótinu í kvöld í beinu streymi. Streymið hefst klukkan sjö og blótinu líkur um miðnætti. Hver og ein fjölskylda sér um sinn þorramat eða annað sem fjölskyldur kjós að hafa á þorrablótinu. Sigurgeir Skafti Flosason er einn af forsvarsmönnum Þorrablótsins. „Þetta fer þannig fram að fólk er bara heima hjá sér í góðri stemmingu og græjar að kaupa mat frá einhverjum stöðum eða elda sjálft. Það eru allskonar þorrabakkar, sem eru á ferðinni núna, eru að fara um alla sýsluna, það eru veitingastaðirnir með einhvern "Take awa" seðil og svo er fólk bara með sinn mat heima. Þú ferð síðan inn á Tix og kaupir miða á Þorrablót Sunnlendinga.“ Sigurgeir Skafti segir að boðið verður upp á glæsilega dagskrá í beinni útsendingu. „Já, það er einn hlutur sem verður að vera á þorrablóti og það er Guðni Ágústsson sjálfur“ segir Sigurgeir Skafti. Sigurgeir Skafti Flosason, sem er einn af forsvarsmönnum þorrablóts Sunnlending í kvöld.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ólafía Hrönn og Sóli Hólm munu sjá um veislustjórnina og svo verður fjölbreytt úrvals af tónlistar og skemmtiatriðum í allt kvöld. Sigurgeir Skafti segir mikla stemmingu fyrir þorrablótinu og mikið af brottfluttum Sunnlendingum og Sunnlendingum búsettir í útlöndum búnir að panta sér aðgang að blótinu. „Viðtökurnar hafa verið mjög góðar, allavega það sem ég hef heyrt, ég veit af af partíum sem verða út í heimi, í Reykjavík og alls staðar af Suðurlandi,“ Hér er hægt er að kaupa miða á þorrablótið í kvöld fyrir áhugasama Hver og einn sér um sinn mat í kvöld, hvort sem það verður þorramatur eða eitthvað allt annað.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Þorrablót Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira