Áhorfendur komu auga á skjaldkirtilsvandamál Denise Richards Bandaríska leikkonan Denise Richards er ánægð með að aðdáendur hennar hafi komið auga á mögulegt heilsufarsvandamál. 6.8.2019 13:50
Þórey Einarsdóttir nýr stjórnandi HönnunarMars Þórey tekur við af Ástþóri Helgasyni sem stjórnandi HönnunarMars. 6.8.2019 12:54
Sjálfstæðismenn safna undirskriftum gegn 3. orkupakkanum Með framtakinu nýtir Jón Kári sér 6. grein skipulagsreglna flokksins sem kveður á um að miðstjórn Sjálfstæðisflokksins skuli boða til atkvæðagreiðslu ef að minnsta kosti fimm þúsund flokksbundnir félagar óska eftir því. 6.8.2019 11:47
Ákærðu táning fyrir að hafa kastað sex ára dreng fram af Tate Modern Táningnum, sem gefið er að sök að hafa kastað frönskum dreng fram af útsýnispalli listasafns í Lundúnum, verður gert að koma fyrir dómara í dag. 6.8.2019 10:46
Stoltur og þakklátur eftir björgun á Hornströndum Þrátt fyrir að þekkja fjöllin á norðanverðum Vestfjörðum eins og handarbakið á sér varð þokan til þess að Bolvíkingurinn Benedikt Sigurðsson, og göngugarpar sem voru með honum í hóp, lenti í sjálfheldu á Hornströndum í gærkvöldi. 6.8.2019 10:11
Talsmaður stjórnvalda í Kína varar mótmælendur við að leika sér að eldinum Mótmælin í sjálfsstjórnarhéraðinu Hong Kong snúast ekki lengur bara um umdeild framsalsfrumvarp heldur um að fá að halda þeim réttinum og því frelsi sem íbúar Hong Kong hafa notið hingað til. 6.8.2019 08:42
Reyna að bjarga fimmtíu hvölum: „Ástandið er svart“ Björgunarsveitarmenn eru í kapphlaupi við tímann og reyna að bjarga fimmtíu hvölum. 2.8.2019 23:28
Þrennt flutt á slysadeild eftir 4-5 veltur í Borgarbyggð Gísli Björnsson, yfirmaður sjúkraflutninga á Vesturlandi, sagði í samtali við fréttastofu að trúlega væri fólkið ekki alvarlega slasað en það hefði verið flutt á slysadeild til frekari rannsóknar og aðhlynningar. 2.8.2019 22:18
Tveir fluttir á slysadeild vegna gruns um reykeitrun í Reykjanesbæ Allt tiltækt slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var sent á vettvang. 2.8.2019 21:30