Enn eitt Bachelor parið lét pússa sig saman Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 25. ágúst 2019 08:21 Parið hittist fyrst í þáttaröðinni hennar Rachel Lindsay. Aðdáendur þeirra hafa beðið brúðkaupsins með mikilli eftirvæntingu. Instagram Fyrrverandi piparjónka ABC sjónvarpsstöðvarinnar Rachel Lindsey giftist Bryan Abasolo í Cancún í Mexíkó í gær. Parið hittist fyrst í raunveruleikaþáttunum Bachelorette þar sem Rachel var í aðalhlutverki. Þrjátíu karlmenn kepptu um hylli Rachel, lögfræðing frá Dallas, Texas en Rachel valdi að lokum Bryan sem er kírópraktor frá Miami. Parið hefur búið saman í Miami í Flórída en flutti nýlega aftur til Dallas.Hispanic News All About the Romantic Wedding Gown The Bachelorettes Rachel Lindsay Wore to Marry Bryan Abasolo https://t.co/NXgEORVNc8 pic.twitter.com/277JUEaZ8e— HispanicNews.com (@HispanicNews) August 25, 2019 „Rachel var fullkomið dæmi um glæsileika og yndisþokka þegar hún gekk inn kirkjugólfið og að Bryan. Athöfnin einkenndist af mikilli gleði, ást og hlátri,“ sagði Michael Russo sem skipulagði brúðkaupsveislu þeirra hjóna. „Þegar þau skiptust á handskrifuðum hjúskaparheitum fann maður svo vel fyrir þessum hráu tilfinningum og þeirri öflugu tengingu sem þau hafa sín á milli,“ bætti Russo við. Hefð hefur skapast fyrir því að fyrrverandi þátttakendur í raunveruleikaþáttunum leyfi aðdáendum sínum að fylgjast með brúðkaupsathöfninni í beinni útsendingu en Rachel vildi það þó ekki og sagði að hún væri að giftast Bryan eingöngu vegna þess að hún elskaði hann. Þau þyrftu hvorki á peningum né frægð að halda á stóra deginum. Rachel klæddist glæsilegum kjól sem Randi Rahm sérhannaði fyrir hana. Rachel hefur lengi unnið með Rahm sem hannaði marga af kjólunum sem hún klæddist í The Bachelorette. Rachel ræðir um kjólinn í myndskeiðinu hér að neðan. Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Líklegast að flugmaðurinn Peter verði næsti Bachelor Peter var í þriðja sæti í 15. þáttaröðunni af Bachelorette þar sem hann og þrjátíu aðrir karlmenn kepptu um hylli suðurríkjastúlkunnar Hönnuh Brown, innanhússhönnuð frá Tuscaloosa í Alabama. 24. ágúst 2019 14:18 Gleðjast yfir því að fá loksins að sjá hinsegin ást í The Bachelor Aðdáendur raunveruleikaþáttanna ráða sér vart fyrir gleði yfir því að fá loksins að fylgjast með hinsegin ástarsambandi í þáttunum. 21. ágúst 2019 11:48 Áhorfendur Bachelorette-þáttanna agndofa yfir lygilegum endalokum Raunveruleikaþættirnir njóta mikilla vinsælda um allan heim en þeir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni ABC. Í næstu viku hefst síðan Bachelor in Paradise sem er eins konar hliðararfurð þáttanna þar sem gamalkunnir þátttakendur fá annað tækifæri til að finna ástina. 31. júlí 2019 18:45 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Sjá meira
Fyrrverandi piparjónka ABC sjónvarpsstöðvarinnar Rachel Lindsey giftist Bryan Abasolo í Cancún í Mexíkó í gær. Parið hittist fyrst í raunveruleikaþáttunum Bachelorette þar sem Rachel var í aðalhlutverki. Þrjátíu karlmenn kepptu um hylli Rachel, lögfræðing frá Dallas, Texas en Rachel valdi að lokum Bryan sem er kírópraktor frá Miami. Parið hefur búið saman í Miami í Flórída en flutti nýlega aftur til Dallas.Hispanic News All About the Romantic Wedding Gown The Bachelorettes Rachel Lindsay Wore to Marry Bryan Abasolo https://t.co/NXgEORVNc8 pic.twitter.com/277JUEaZ8e— HispanicNews.com (@HispanicNews) August 25, 2019 „Rachel var fullkomið dæmi um glæsileika og yndisþokka þegar hún gekk inn kirkjugólfið og að Bryan. Athöfnin einkenndist af mikilli gleði, ást og hlátri,“ sagði Michael Russo sem skipulagði brúðkaupsveislu þeirra hjóna. „Þegar þau skiptust á handskrifuðum hjúskaparheitum fann maður svo vel fyrir þessum hráu tilfinningum og þeirri öflugu tengingu sem þau hafa sín á milli,“ bætti Russo við. Hefð hefur skapast fyrir því að fyrrverandi þátttakendur í raunveruleikaþáttunum leyfi aðdáendum sínum að fylgjast með brúðkaupsathöfninni í beinni útsendingu en Rachel vildi það þó ekki og sagði að hún væri að giftast Bryan eingöngu vegna þess að hún elskaði hann. Þau þyrftu hvorki á peningum né frægð að halda á stóra deginum. Rachel klæddist glæsilegum kjól sem Randi Rahm sérhannaði fyrir hana. Rachel hefur lengi unnið með Rahm sem hannaði marga af kjólunum sem hún klæddist í The Bachelorette. Rachel ræðir um kjólinn í myndskeiðinu hér að neðan.
Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Líklegast að flugmaðurinn Peter verði næsti Bachelor Peter var í þriðja sæti í 15. þáttaröðunni af Bachelorette þar sem hann og þrjátíu aðrir karlmenn kepptu um hylli suðurríkjastúlkunnar Hönnuh Brown, innanhússhönnuð frá Tuscaloosa í Alabama. 24. ágúst 2019 14:18 Gleðjast yfir því að fá loksins að sjá hinsegin ást í The Bachelor Aðdáendur raunveruleikaþáttanna ráða sér vart fyrir gleði yfir því að fá loksins að fylgjast með hinsegin ástarsambandi í þáttunum. 21. ágúst 2019 11:48 Áhorfendur Bachelorette-þáttanna agndofa yfir lygilegum endalokum Raunveruleikaþættirnir njóta mikilla vinsælda um allan heim en þeir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni ABC. Í næstu viku hefst síðan Bachelor in Paradise sem er eins konar hliðararfurð þáttanna þar sem gamalkunnir þátttakendur fá annað tækifæri til að finna ástina. 31. júlí 2019 18:45 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Sjá meira
Líklegast að flugmaðurinn Peter verði næsti Bachelor Peter var í þriðja sæti í 15. þáttaröðunni af Bachelorette þar sem hann og þrjátíu aðrir karlmenn kepptu um hylli suðurríkjastúlkunnar Hönnuh Brown, innanhússhönnuð frá Tuscaloosa í Alabama. 24. ágúst 2019 14:18
Gleðjast yfir því að fá loksins að sjá hinsegin ást í The Bachelor Aðdáendur raunveruleikaþáttanna ráða sér vart fyrir gleði yfir því að fá loksins að fylgjast með hinsegin ástarsambandi í þáttunum. 21. ágúst 2019 11:48
Áhorfendur Bachelorette-þáttanna agndofa yfir lygilegum endalokum Raunveruleikaþættirnir njóta mikilla vinsælda um allan heim en þeir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni ABC. Í næstu viku hefst síðan Bachelor in Paradise sem er eins konar hliðararfurð þáttanna þar sem gamalkunnir þátttakendur fá annað tækifæri til að finna ástina. 31. júlí 2019 18:45