Mannréttindabrot og fríverslunarsamningur fari ekki saman Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, segir að íslensk stjórnvöld hafi átt að bíða með að fullgilda fríverslunarsamning við Filippseyjar þar til ástandið í mannréttindamálum batnaði. 18.7.2019 15:04
Hraðamælingar á Hringbraut: Á einni klukkustund óku 92 ökumenn af 322 of hratt Meðalhraði hinna brotlegu var 54 km/klst. 18.7.2019 13:44
Áfrýja dómnum yfir Vigfúsi til Landsréttar Vigfús var í upphafi mánaðarins dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir manndráp af gáleysi og brennu. Ríkissaksóknari vill að hann verði sakfelldur fyrir manndráp. 18.7.2019 12:22
Þúsundir kröfðust afsagnar ríkisstjóra eftir „Ricky-Leaks“ hneykslið Valdamenn í Púertó Ríkó voru afhjúpaðir þegar spjallþræði var lekið út. Þeir höfðu í frammi meiðandi ummæli um minnihlutahópa. 18.7.2019 11:12
Spá 19 stiga hita á höfuðborgarsvæðinu í dag Veðurstofa Íslands gerir ráð fyrir 19 stiga hita á höfuðborgarsvæðinu í dag. 18.7.2019 08:31
Foreldrum í Frakklandi bannað að rassskella börn Marlene Schiappa, jafnréttismálaráðherra Frakklands, mælti fyrir frumvarpinu og sagði í samtali við dagblaðið Le Parisien að foreldrum skjátlaðist hrapallega ef þeir héldu að það væri viðeigandi að öskra, rassskella, slá utan undir, eða snúa upp á eyru barna sinna til að láta í ljós vald sitt. 3.7.2019 16:53
Krefjast endurupptöku í máli afgönsku feðganna Það væri andstætt lögum og alþjóðlegum skuldbindingum ef sú afstaða yrði tekin að kanna ekki frekar mat sérfræðilækna á barna- og unglingageðdeild BUGL á heilsu drengsins að sögn Magnúsar Norðdahl, lögfræðings feðganna. 3.7.2019 14:40
„Við blasa ein grimmustu innanflokksátök sem sögur fara af í áratugi“ Þorgerður Katrín segir Þórdísi Kolbrúnu og Áslaugu Örnu hafa verið einarðar og málefnalega sterkar í röksemdafærslu sinni gegn staðhæfingum ritstjóranna. Reyndar segir hún forystukonur Sjálfstæðisflokksins hafa staðið sig betur en forystukarlar flokksins. 3.7.2019 14:10
Safari fjölskyldan fær ekki alþjóðlega vernd á Íslandi: „Þau brotnuðu algjörlega saman“ Ómar Örn Magnússon, kennari við Hagaskóla, sem hefur kennt Zainab í vetur segir að það sé alveg ljóst að krökkunum Zainab og Amir bíði ömurlegar aðstæður í Grikklandi. 3.7.2019 11:47
Rútubílstjórinn í slysinu við Kirkjubæjarklaustur lýsir mikilli pressu og álagi í stéttinni Helgi Haraldsson, hópferðabílstjórinn sem fyrir helgi var dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir slysið í desember 2017 á Suðurlandsvegi vestur af Kirkjubæjarklaustri, slasaðist sjálfur alvarlega í þegar rútan valt. Slysið gjörbreytti lífi hans. 3.7.2019 09:00