Alvarlegt umferðarslys nærri Hólmavík Tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er á leiðinni á vettvang. 30.6.2019 17:28
Starfsmaður óskaði eftir aðstoð vegna kynferðislegrar áreitni Starfsmaður verslunar í miðbæ Reykjavíkur fann sig knúinn til að óska eftir aðstoð lögreglu vegna manns í versluninni sem hafði í frammi kynferðislega áreitni. Þegar lögregla mætti í umrædda verslun var maðurinn farinn. 29.6.2019 15:00
„Mér er alveg sama þótt ég móðgi aðra“ Donald Trump, Bandaríkjaforseta, var stillt upp við vegg á blaðamannafundi G20-ríkjanna sem lauk í Osaka í Japan í dag. Á fundinum var hann spurður hvers vegna hann hefði ekki getað svarað spurningum um blaðamanninn Jamal Khashoggi að krónprinsinum í Sádi-Arabíu viðstöddum. 29.6.2019 14:01
Síðasti dagur Geirs sem sendiherra Geir kveður sendiráðið í Bandaríkjunum eftir fjögur og hálft ár í starfi. 29.6.2019 11:09
Eftirtektarsamir nágrannar vöktu íbúa í brennandi húsi Allt tiltækt slökkvilið var kallað út. 29.6.2019 09:14
Sjö í fangageymslum eftir erilsama nótt Mikið mæddi á Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt því alls komu áttatíu mál inn á borð til hennar frá klukkan sjö í gærkvöldi til hálf sex í morgun. 29.6.2019 08:10
Tveir látnir á Spáni vegna hitabylgjunnar Maðurinn var við störf á akri þegar hann fann skyndilega fyrir miklum svima vegna hitans. Hann greip til þess ráðs að hoppa í kalda sundlaug til að kæla sig niður en þá fékk hann krampakast. Verkamaðurinn var úrskurðaður látinn á Reina Sofía-spítalanum klukkan 13:25 að staðartíma í dag. 28.6.2019 17:09
Sex mánaða fangelsisdómur yfir rútubílstjóra í banaslysi Rútubílstjóri sem ók rútu sem ekið var aftan á fólksbíl og valt út af Suðurlandsvegi vestur af Kirkjubæjarklaustri í desember 2017 hefur verið dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi. 28.6.2019 14:22
„Þú hefðir til dæmis aldrei orðið ráðherra ef ekki hefði verið fyrir fólk með mótmælaspjöld“ Eva Pandora, fyrrverandi alþingiskona, gerði Sigríði Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra, grein fyrir mikilvægi mótmæla. 28.6.2019 14:21
Hæsta hitastig sem mælst hefur í Frakklandi frá upphafi Bærinn Carpentas tilheyrir Vaucluse héraðinu sem er eitt fjögurra héraða þar sem efsta varúðarstig er í gildi eða svokölluð rauð viðvörun. Þetta er í fyrsta sinn sem franska veðurstofan grípur til þess að lýsa yfir efsta varúðarstigi. 28.6.2019 13:46