Stofnandi Megadeth með krabbamein Dave Mustaine stofnandi Megadeth segist alvanur því að takast á við mótlæti. 18.6.2019 12:20
„Skúrkarnir“ í The Bachelor létu pússa sig saman Chris Randone og Krystal Nielson segja þættina hafa breytt lífi sínu til hins betra. Þau hafi bæði þroskast og fundið ástina í þáttunum. 18.6.2019 11:10
Sótti innblástur í blaðakonuna sem afhjúpaði Cambridge Analytica hneykslið Rithöfundurinn Sif Sigmarsdóttir sótti innblástur í blaðakonuna sem afhjúpaði Cambridge Analytica hneykslið þegar hún skrifaði norrænu glæpasöguna The Sharp Edge of a Snowflake. 18.6.2019 08:51
Mál Assange tekið fyrir í febrúar á næsta ári Julian Assange, stofnandi WikiLeaks, sagði að líf sitt væri í húfi. 14.6.2019 14:36
Banna beinar textalýsingar úr dómsal Frumvarp dómsmálaráðherra felur í sér nokkrar veigamiklar breytingar á ákvæðum laga um meðferð einkamála. 13.6.2019 14:56
Grunar að ríkisstjórnin vilji ekki svara fyrir þinglok Helga Vala segir að framkomu framkvæmdavaldsins við Alþingi grafa undan störfum þingsins. 13.6.2019 14:01
Fjölga ferðum á milli Keflavíkur og Kaupmannahafnar í vetur Skandinavíska flugfélagið SAS boðar tíðari flugferðir til og frá Íslandi. 13.6.2019 13:26
Fréttamenn fordæma handtöku Assange og ákvörðun innanríkisráðherra Félag fréttamanna RÚV skora á íslensk stjórnvöld að beita sér fyrir því að Assange verði ekki framseldur til Bandaríkjanna. Það væri í samræmi við þingsályktun Alþingis um að Ísland ætti að skapa sér sérstöðu á sviði tjáningar- og upplýsingafrelsis. 13.6.2019 12:25
„Ekkert annað en yfirgripsmikil og alvarleg þöggun“ Kristinn segir í samtali við fréttastofu að það hafi ekki komið honum á óvart að innanríkisráðherrann hefði skrifað undir framsalsbeiðnina. Í gangi sé „ekkert annað en yfirgripsmikil og alvarleg þöggun“. 13.6.2019 10:25
Mótmælendur ýmist skelkaðir eða særðir vegna framgöngu lögreglu Þúsundir gengu fylktu liði að löggjafarþinginu í Hong Kong í gær til að láta í ljós andstöðu sína við umdeilt lagafrumvarp sem heimilar framsal brotamanna frá sjálfstjórnarhéraðinu Hong Kong til meginlands Kína. 13.6.2019 08:51