Alvarleg líkamsárás í Sandgerði Einn var fluttur á sjúkrahús eftir líkamsárás í teiti í Sandgerði. 26.8.2018 08:33
Lagði sig á þyrlupalli við Landspítalann Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í nótt mann sem hafði lagt sig á þyrlupalli við Landspítalann í Fossvogi. 26.8.2018 08:01
Utanríkisráðherra Ástralíu segir af sér Julie Bishop hefur gegnt emætti utanríkisráðherra Ástralíu frá árinu 2013. 26.8.2018 07:42
Dómsmálaráðherra segir fjölmiðla hafa búið til „þessa fígúru“ Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, telur að fjölmiðlar hafi tryggt Bandaríkjaforseta embættið með umfjöllun sinni í aðdraganda forsetakosninganna árið 2016. 26.8.2018 00:00
Kraftur skýstrókanna óvenjulegur hérlendis Elínu Björk Jónasdóttur, veðurfræðingi, rekur ekki minni til jafn kraftmikilla skýstróka hérlendis og þeirra sem fóru yfir Norðurhjáleigu í Álftaveri í gær. 25.8.2018 14:23
Ali G snýr aftur til að votta Trump virðingu sína: „Í gær sannaðist það í réttarsal að þú ert alvöru bófi – virðing!“ Sacha Baron Cohen endurvakti vinsælan grínkarakter í tilefni af réttarhöldunum yfir Michael Cohen, fyrrverandi lögfræðingi Trumps. 25.8.2018 11:48
Ógnaði konu með hnífi Konan náði að flýja úr íbúðinni og kallaði eftir aðstoð lögreglunnar. 25.8.2018 11:16
Heiðar Logi bjargar sér í Málmey – Dagur 3: „Ég held jafnvel að ég sé korter frá því að skíra bolta Wilson“ Heiðar hélt þá út á sjó í leit að æti. Hann hafði vonast til þess að finna fisk en ekkert veiddist þrátt fyrir að hafa verið í sjónum í rúmar tvær klukkustundir. 25.8.2018 10:50
Skýstrókar feyktu þökum af húsum: „Ólýsanlegt að koma heim og sjá þetta“ Heilu þökin feyktust af húsum og stór jeppi með kerru þeyttist út í skurð þegar þrír skýstrokkar mynduðust og fóru yfir Álftaver við Kúðafljót í Vestur-Skaftafellssýslu. 24.8.2018 23:36
Pompeo beðinn um að aflýsa för sinni til Norður-Kóreu Trump segir að ekki hafi náðst nægilegur árangur í viðræðum um kjarnorkuafvopnum Kóreuskagans. 24.8.2018 21:50