Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 6.8.2018 17:51
Ók á ferðamenn í Borgarnesi Ölvaður ökumaður ók á tvo ferðamenn í Borgarnesi í morgun. 6.8.2018 17:38
Robert Redford sest í helgan stein The Old Man & The Gun verður síðasta kvikmynd Roberts Redford á hvíta tjaldinu. 6.8.2018 17:05
Innlyksa vegna Skaftárhlaups Fjölskyldan hefur verið í sumarhúsinu, sem er gamall bóndabær, frá því fyrir helgi. 5.8.2018 15:10
Dósent í viðskiptafræði segir lífeyriskerfið valda því að kjör margra aldraðra séu skert Gylfi Magnússon, dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands, segir lífeyriskerfið valda því að kjör margra aldraðra séu skert á meðan börnin þeirra muni að öllum líkindum fá betri tekjur. Þá geti stærð lífeyrissjóðanna á verðbréfa-og hlutabréfamarkaði hér á landi búið til samkeppnisvanda. 5.8.2018 13:31
Öfugmæli að óska verslunarmönnum til hamingju með daga sem þeir þurfi helst að vinna á Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, hvetur landsmenn til þess að kaupa í matinn utan frídags verslunarmanna og atvinnurekendur að virða daginn og gefa verslunarmönnum frí. 5.8.2018 13:02
Grunaðir um líkamsárás á Akureyri Þrír gistu fangageymslur Lögreglunnar á Norðurlandi eystra í nótt. 5.8.2018 11:57
Virða lokanir lögreglu að vettugi og ganga inn á brúna yfir Eldvatn Fólk hefur ekki virt lokanir lögreglu og gengur inn á brúna þrátt fyrir að hún sé ekki örugg. 5.8.2018 11:01
Fimm í fangageymslum í Vestmannaeyjum í nótt Í heildina komu upp 13 fíkniefnamál í nótt. 5.8.2018 09:07