Sérsveitin kölluð út í Stigahlíð Íbúar sem búa í námunda við einbýlishúsið, sem lögregla á að hafa ráðist inn í, greina frá því sem fyrir augu bar í gærkvöldi. Einn íbúanna sagði fréttamanni frá því að í lögregluaðgerðinni hefðu tveir menn verið handteknir úti á miðri götu. 19.6.2018 11:56
Mikil reiði vegna stefnu um börn ólöglegra innflytjenda Mikil reiði hefur blossað upp í Bandaríkjunum vegna nýrrar stefnu um að taka megi börn frá ólöglegum innflytjendum og vista þau í flóttamannabúðum á meðan foreldrarnir fara í gegnum dómskerfið. 18.6.2018 23:13
Mikill viðbúnaður sérsveitar og lögreglu við Engihjalla Mikill viðbúnaður sérsveitar og lögreglu var við Engihjalla í Kópavogi í kvöld. 18.6.2018 21:59
Ráðherra hugsi yfir lélegri endingu íslenskra vega Slæmt veðurfar og umferðaraukning setti strik í reikninginn að sögn Sigurðar Inga Jóhannssonar, samgönguráðherra. 18.6.2018 20:20
Örmagna kona í sjálfheldu á Ingólfsfjalli Björgunarsveitarfólk er á leiðinni upp fjallið úr tveimur áttum. 18.6.2018 18:27
Þrjátíu skólar fá forritunarstyrki Sjóðurinn Forritarar framtíðarinnar hefur það hlutverk að efla forritunar-og tæknimenntun í grunn-og framhaldsskólum landsins. 18.6.2018 18:05
Kvöldfréttir í beinni útsendingu Kvöldfréttir hefjast á slaginu 18:30 í opinni dagskrá á Stöð 2 og í beinni útsendingu á Vísi. 18.6.2018 18:00
Aldrei fleiri hraðakstursbrot frá því samræmdar skráningar hófust Skráðum umferðarlagabrotum fjölgaði umtalsvert á milli mánaða. 15.6.2018 15:27
Afleiðingar og eftirköst efnahagshrunsins: Fleiri léttburar og hærri blóðþrýstingur kvenna Arna Hauksdóttir, prófessor við Læknadeild Háskóla Íslands, hefur rannsakað líðan fólks fyrir og eftir efnahagshrun. 15.6.2018 14:49
Verðlaunamæðgurnar: „Þessi kona hefur alltaf staðið við bakið á mér“ Mæðgurnar Guðrún Ásmundsdóttir og Sigrún Edda Björnsdóttir hlutu báðar Grímuverðlaun fyrir framlag sitt í þágu sviðslista. 15.6.2018 13:00
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent