Ráðherra hafi brotið í bága við lög um þingsköp Nefndarmenn hafi þurft að bíða í mánuð eftir gögnum. 29.4.2018 11:53
Minniháttar bruni á Litla-Hrauni af mannavöldum Starfsmenn fangelsisins náðu að slökkva eldinn sjálfir en slökkviliðið hjálpaði til við að reykræsta. 29.4.2018 10:37
Trúir því að sér verði fyrirgefið Piers Morgan heimsótti Weinstein á meðferðarstofnun þar sem hann sækir sér meðferð við kynlífsfíkn. 29.4.2018 09:17
Tilraunasvæði Norður-Kóreu lokað í maí Kim Jong Un ætlar að bjóða bandarískum blaðamönnum og vopnasérfræðingum til landsins í næsta mánuði. 29.4.2018 08:19
Þvoglumæltur ökumaður taldi lögreglu hafa viljað stöðva einhvern annan Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast um helgina. 29.4.2018 07:35
„Ég vissi alltaf að þessi tónlist stæði honum nærri“ Englabörn var fyrsta plata Jóhanns Jóhannssonar og svo virðist sem hún hafi staðið honum nærri því hann kom í sífellu aftur að henni. 28.4.2018 16:00
Forlagið opnar streymisþjónustu fyrir hljóðbækur Það eru spennandi tímar framundan í íslenskri bókaútgáfu. 28.4.2018 14:51
Lýst eftir Richard Richard Oddur er 185 sm á hæð, grannvaxinn, með dökkt axlarsítt hár og notar gleraugu. 28.4.2018 13:19
Bragi telur sig geta kollvarpað þeirri mynd sem dregin er upp af málinu Bragi Guðbrandsson hefur óskað eftir því að fá að koma fyrir velferðarnefnd Alþingis sem allra fyrst. 28.4.2018 12:54
Akranes opnar bókhaldið Ákvörðunin var tekin til að tryggja gagnsæi og opna stjórnsýslu. 28.4.2018 10:48
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent