Ökumenn fastir á Fjarðarheiði Björgunarsveitir frá Egilsstöðum Seyðisfirði, Jökuldal og Reyðarfirði eru nú að störfum og aðstoða ökumenn sem komast ekki leiðar sinnar. 4.4.2018 19:58
Segir hægri stefnu Sjálfstæðisflokksins opinberast í fjármálaáætlun Með boðaðri skattastefnu sé verið að hygla þeim tekjuhærri í samfélaginu. 4.4.2018 19:34
Heilbrigðiskerfið og innviðauppbygging fyrirferðamikil í fjármálaáætlun Stærstu útgjaldaliðir fjármálaáætlunar ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2019-2023 snúa að heilbrigðismálum og innviðauppbyggingu. 4.4.2018 18:09
Þjóðarleiðtogar funda um framtíð Sýrlands Fundur þessara andstæðu fylkinga vekur vonir um að friður sé í sjónmáli í Sýrlandi. 4.4.2018 00:00
Friðrik Dór með „kósí ballöðu í bílinn“ Friðrik Dór tilkynnir um afmælistónleika í haust og flytur nýtt lag. 3.4.2018 23:00
Segir umsagnarferlið til málamynda: „Umsagnir almennings hafa aldrei neitt vægi í svona ferli“ Framkvæmdir HS Orku í Eldvörpum eru hafnar. 3.4.2018 22:07
Dóra Björt gagnrýnir aprílgabb um kosningarétt: „Hér makka þau sig saman í yfirlætislegu spaugi“ Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata í Reykjavík, finnst ekki smekklegt að kýla niður. 3.4.2018 20:48
Sellófanefni utan um sælgæti í páskaeggjunum Umbúðirnar séu úr sellófani, ekki plasti. 3.4.2018 20:18
Hikar ekki við að leggja í stæði fyrir hreyfihamlaða Eftir að lögreglan hafði dregið fram sektarbókina sagðist ökumaðurinn ekki hika við að leggja aftur í stæði fyrir hreyfihamlaða einstaklinga. 3.4.2018 19:01
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent