Gul viðvörun á sjö svæðum á landinu í dag Umrædd svæði eru höfuðborgarsvæðið, Suðurland, Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirðir, Strandir, norðurland vestra og Miðhálendi. 12.11.2017 10:29
Árásarmaðurinn í Texas lést að lokinni eftirför Staðfest er að árásarmaðurinn í Texas sé látinn. Hann lést að lokinni eftirför. Óvíst er hvort hann hafi tekið eigið líf eða hvort hann hafi verið veginn. 6.11.2017 00:15
Stjórnendur björgunarsveita setja öryggi fólks í forgang Björgunarsveitin hefur átt í nógu að snúast í dag. 5.11.2017 21:54
Talsvert um eignatjón á höfuðborgarsvæðinu Á annað hundrað björgunarsveitarmanna hafa verið kallaðir út vegna óveðursins. 5.11.2017 20:23
Veðrið hefur áhrif á átta þúsund ferðalanga Icelandair tók ákvörðun um að aflýsa flugi um hádegisbil en WOW air hafa seinkað flugferðum. 5.11.2017 18:23
Helga Vala telur kynjahlutföllin vera áhyggjuefni Helga Vala Helgadóttir, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi Suður, hefur áhyggjur af kynjamálunum á Alþingi. 29.10.2017 13:59
Björt Ólafsdóttir: „Heyrðu það þýðir ekkert að vera að skrifa aftur söguna hérna“ Björt Ólafsdóttir fór ofan í saumana á atburðarásinni. 29.10.2017 12:42
Hélt hann næði ekki inn á þing þegar hann sofnaði Þingmaðurinn árrisuli var glaður þegar lokatölur úr kjördæminu sýna að hann er kjörinn til Alþingis. 29.10.2017 09:46
Lokatölur úr Suðvesturkjördæmi: Vinstri græn bæta við sig manni Vinstrihreyfingin – grænt framboð bætir við sig manni inn á þing þegar lokatölur úr Suðvesturkjördæmi liggja fyrir. 29.10.2017 09:01
Tveir menn handteknir í kjölfar umferðaróhapps Tilkynnt var um óferðaróhapp á Kalkofnsvegi við Hörpu. 29.10.2017 06:36