„Fólk þarf bara smá stökkpall til að vera öruggt, til að geta andað og lifað með reisn“ Nichole Leigh Mosty, formaður stjórnar Samtaka kvenna af erlendum uppruna, fagnar því að stjórnvöld í Evrópu geti von bráðar ekki skýlt sér lengur á bak við Dyflinnarreglugerðina. 17.9.2020 15:38
Lögreglumenn og ríkið undirrituðu kjarasamning Eftir eins og hálfs árs þref hafa lögreglumenn og samninganefnd ríkisins loks náð saman og skrifað undir kjarasamning. 16.9.2020 18:01
Norski fjöldamorðinginn sækir um reynslulausn Norski fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik hyggst sækja um reynslulausn. Þetta staðfestir lögmaður hans í samtali við Verdens Gang. 16.9.2020 16:53
Dóra segir vegið að málfrelsi sínu og krefst svara Upp úr sauð á borgarstjórnarfundi í gær þegar rætt var um tillögu Sjálfstæðisflokksins um uppbyggingu á Keldnalandi og Örfirisey. Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata, ræddi um eignarhlut Eyþórs í Árvakri, útgáfufélagi Morgunblaðsins, og setti fram kenningu um Eyþór og uppbyggingu nýs miðbæjar á Selfossi og tengsl við Samherja. 16.9.2020 13:24
Hoppar hæð sína af gleði yfir því að tuttugu þúsund nafna múrinn sé rofinn Tuttugu þúsund manns hafa lagt nafn sitt við áskorun um lögleiðingu nýju stjórnarskrárinnar. Markmið Stjórnarskrárfélagsins eru tuttugu og fimm þúsund undirskriftir. 14.9.2020 17:52
Rektor Háskóla Íslands í sóttkví vegna smits hjá starfsmanni Þrír eru í sóttkví og þar á meðal rektor Háskóla Íslands eftir að starfsmaður skólans smitaðist af kórónuveirunni. 14.9.2020 14:15
„Við reiknum með að nánast allir verði farnir heim um næstu eða þarnæstu mánaðamót“ Að óbreyttu verða níutíu prósent starfsfólks í ferðaþjónustu búin að glata starfi sínu um næstu eða þarnæstu mánaðamót, segir formaður Samtaka ferðaþjónustunnar. Greinin kallar eftir rekstrarstyrkjum. 14.9.2020 12:05
Lætur gott heita eftir hálfa öld af bakstri: „Einhvern tímann tekur allt enda“ Gamla bakaríið var stofnað árið 1871 af Þorsteini Þorsteinssyni og er næstelsta bakarí landsins. Það hefur verið í eigu sömu fjölskyldunnar í heila öld. Skellt verður í lás í nóvember. 11.9.2020 12:52
Kennarar létu ekki deigan síga í kófinu og hentu sér í djúpu laugina Tæpur fjórðungur grunnskólakennara segir að aðgengi að tölvum og interneti á heimili sumra barna hafi verið ábótavant þegar faraldurinn stóð sem hæst fyrr á árinu. Þetta kemur fram í viðamikilli könnun á upplifun og reynslu kennara á tímum kófsins. 10.9.2020 17:17
Tveir af hverjum þremur bílum þurfi að vera hreinorkubílar fyrir 2030 Tveir af hverjum þremur bílum í umferðinni þurfa að vera orðnir hreinorkubílar fyrir árið 2030 svo Ísland geti staðið við skuldbindingar sínar gagnvart Parísarsamkomulaginu. Það kallar á um þrjú hundruð MW aukalega en það samsvarar orkuþörf um tveggja meðalstórra virkjana. 8.9.2020 14:53