Fréttamaður

Oddur Ævar Gunnarsson

Oddur Ævar er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ó­rétt­mætum hindrunum hafi enn ekki verið rutt úr vegi

Stjórnendur Hopp leigubíla telja stjórnvöld ekki hafa fjarlægt að fullu óréttmætar hindranir til aksturs leigubíla hér á landi. Erfiðlega hefur gengið að fá bílstjóra til aksturs og vill fyrirtækið að innviðaráðuneytið geri heildstæða úttekt á lögum um markaðinn.

Kanni mögu­leika á lausri skrúfu í 737 Max vélum

Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing hvetur flugfélög til þess að skoða nýrri 737 MAX farþegaþotur vegna möguleikans á því að þar sé lausa skrúfu að finna í hliðarstýri vélarinnar.

Segist hafa verið grátbeðinn um að vera með

Donald Trump hafnar fullyrðingum leikstjórans Chris Columbus um að hann hafi beitt tuddabrögðum til þess að birtast í örstutta stund í jólamyndinni Home Alone 2: Lost in New York.

Nýjar sprungur í Grindavíkurvegi

Nýjar sprungur hafa myndast í Grindavíkurvegi, í nýrri viðgerð nærri Svartsengi. Vegagerðin segir talsverðan mun á veginum í dag miðað við í gær.

Úr rafhlaupahjólum og snjallryksugum í sinn fyrsta rafbíl

Kínverski tæknivöruframleiðandinn Xiaomi svipti í dag hulunni af fyrsta bílnum sem fyrirtækið hyggst framleiða. Bíllinn verður rafbíll og ætlar kínverska fyrirtækið sér að verða eitt af fimm stærstu bílframleiðendum veraldar.

Kefla­víkur­flug­völlur um­breytist á nýju ári

Framkvæmdastjóri viðskipta og þróunar hjá Isavia segir næsta ár verða stærsta ferðamannaár sögunnar en farþegaspár gera ráð fyrir því að metfjöldi erlendra ferðamanna fari um flugvöllinn. Hann segir tíðni flugferða til og frá landinu munu aukast og tækifærin á tengimarkaði aldrei fleiri.

Sjá meira