Fréttamaður

Oddur Ævar Gunnarsson

Oddur Ævar er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hreyfingin til bjargar eftir sáran sonarmissi

Daníel Sæberg Hrólfsson segist reyna að gera sitt allra besta til þess að vera þakklátur fyrir litlu stundirnar í lífinu og lifa í núinu eftir að hafa misst fjögurra ára gamlan son sinn af slysförum fyrir tveimur árum. Hann sé gott dæmi um að hægt sé að lifa mjög góðu lífi þrátt fyrir slíka lífsreynslu. 

Birkir Bjarna og Sophie Gor­don eiga von á barni

Knatt­spyrnu­maðurinn Birkir Bjarna­son og franska fyrir­sætan Sophie Gor­don eiga von á barni saman. Parið til­kynnir þetta með pompi og prakt á sam­fé­lags­miðlinum Insta­gram.

Tap Isavia var 221 milljón á fyrri árs­helmingi

Heildar­af­koma Isavia á fyrri árs­helmingi var nei­kvæð um 221 milljón króna saman­borið við já­kvæða af­komu upp á 501 milljón króna fyrir sama tíma­bil í fyrra. Þetta er meðal þess sem fram kemur í til­kynningu frá fé­laginu.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Sak­borningar lýsa ringul­reið á Banka­stræti Club þegar hópurinn ruddist inn á staðinn og réðist þar á þrjá menn. Fjöl­miðla­banni var af­létt eftir að skýrslu­tökum lauk síð­degis í dag og í kvöld­fréttum Stöðvar 2 verður farið yfir það sem fram hefur komið við aðal­með­ferðina í Gull­hömrum auk þess sem rætt verður við verjanda í málinu í beinni.

Segir allt koma til greina til að kveða niður glæpa­ölduna

Ulf Kristers­son, for­sætis­ráð­herra Sví­þjóðar, segir stjórn­völd þar í landi munu beita öllum sínum ráðum til þess að kveða niður glæpa­ölduna sem riðið hefur yfir landið. Hann á­varpaði sænsku þjóðina vegna málsins nú síð­degis og kynnti breytingar á lögum landsins.

Segir ræstinga­konum sagt upp svo karlarnir geti grætt meira

Sól­veig Anna Jóns­dóttir, for­maður Eflingar, segir að hún muni gera allt sem í sínu valdi stendur til þess að fá stjórn­endur Grundar­heimila til þess að hætta við á­kvörðun sína um að segja upp 33 starfs­mönnum í ræstingum og í þvotta­húsi.

Sjá meira