Fréttamaður

Oddur Ævar Gunnarsson

Oddur Ævar er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Bruna­kerfi í gang í Mjódd

Slökkvi­lið höfuð­borgar­svæðisins hefur verið kallað út vegna bruna­kerfis sem fór í gang í verslunar­mið­stöðinni Mjódd í Breið­holti. Hún var rýmd á meðan aðgerðir slökkviliðs stóðu yfir.

Magnaðar myndir frá Litla-Hrút

Eld­gos hófst í þriðja skiptið á þremur árum á Reykja­nesi í gær. Nú við Litla Hrút og hefur frétta­stofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar staðið vaktina.

Hyggst kanna upp­tök ó­þefs á Sel­tjarnar­nesi

Bæjar­stjóri Sel­tjarnar­nes­bæjar hyggst láta þjónustu­ver bæjarins kanna upp­tök ó­þefs sem angrað hefur íbúa bæjarins við sjávar­síðuna undan­farnar vikur. Í­búar segja lyktina ó­geðs­lega.

Löng leið að gosinu sem leynir á sér

Bæjar­stjóri Grinda­víkur segist feginn yfir fregnum af nýju gosi. Það hafi komið upp á góðum stað með til­liti til inn­viða. Hann varar al­menning við því að fara á staðinn, um sé að ræða langa leið sem leyni á sér.

Sam­komu­lag um á­fram­haldandi upp­byggingu Arctic Fish á Vest­fjörðum

Arctic Fish ehf. hefur undir­ritað sam­komu­lag um 25 milljarða króna endur­fjár­mögnun á fé­laginu með sam­banka­láni DNB, Danske Bank, Nor­dea og Ra­bobank. Um er að ræða lána­samning til þriggja ára með mögu­leika á fram­lengingu. Fjár­magnið verður notað til upp­greiðslu nú­verandi lána og fjár­mögnunar á­fram­haldandi vexti fé­lagsins.

Kóngurinn nennti ekki að bíða eftir Biden

Karl Breta­konungur var ekkert sér­stak­lega þolin­móður þegar hann tók á móti Joe Biden, Banda­ríkja­for­seta, í Windsor kastala í dag. Biden tók sér góðan tíma í samræður við líf­vörð konungsins, sem var ekkert sér­stak­lega skemmt.

Skjálft­a­skuggi myndaðist á laugar­dag

Skjálft­a­skuggi myndaðist síðast­liðinn laugar­dag norð­austur af Fagra­dals­fjalli og suð­vestur af Keili. Mögu­leiki er að kvika safnist þar fyrir en hug­takið nær yfir svæði þar sem nær engir skjálftar verða utan lítilla jarð­hræringa.

Mar­got Robbie sektaði þá sem ekki mættu í bleiku

Mar­got Robbie, ástralska Hollywood leik­konan sem fer með hlut­verk í Bar­bie myndinni, skyldaði alla á setti myndarinnar til þess að mæta í bleiku einu sinni í viku. Þeir sem ekki gegndu voru sektaðir.

Sjá meira