Fréttamaður

Oddur Ævar Gunnarsson

Oddur Ævar er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Vúlgar galvaní­serað járn­bákn“ reist yfir skógar­stíg í Breið­holti

Íbúar í Breiðholti eru missáttir við stiga sem byggður hefur verið á milli efra og neðra Breiðholts í Bökkunum. Einn íbúi segir enga grenndarkynningu hafa átt sér stað vegna stigans. Svo virðist vera sem um sé að ræða þrekstiga sem valinn var til framkvæmda í íbúakosningu í Betri Reykjavík fyrir tveimur árum.

Eina ís­lenska fyrir­tækið sem vann til verð­launa

Ís­lenska frum­kvöðla­fyrir­tækið Loki Foods vann til verð­launa í flokki ný­liða í vikunni á Nor­dic Statups Award, verð­launa­há­tíð sem fram fór í Grósku. Fyrir­tækið var eina ís­lenska fyrir­tækið sem vann til verð­launa.

Lor­een á Ís­landi

Sænska Euro­vision ofur­stjarnan Lor­een er á Ís­landi. Hún er hér á landi vegna sam­starfs síns við ís­lenska tón­listar­manninn Ólaf Arnalds.

Mátti ekki banna börn í Mera­dölum

Lög­reglu­stjóranum á Suður­nesjum var ekki heimilt að banna för barna yngri en 12 ára að gos­stöðvunum í Mera­dölum í ágúst 2022 í ljósi þess tíma sem leið frá því til­kynnt var um þau opin­ber­lega og þar til þau voru látin niður falla, þar sem ekki hafði verið tekið til skoðunar hvort aðrar laga­heimildir gætu helgað slíkt bann til lengri tíma.

Óskar eftir ná­kvæmum upp­lýsingum um hvaða byssur voru keyptar

Þing­maður Pírata hefur óskað eftir ná­kvæmum upp­lýsingum um hvaða vopn voru keypt vegna leið­toga­fundarins í Hörpu, hvers vegna þau voru keypt og að fengnu mati hvers. Þing­maðurinn segir ekki hægt að veita lög­reglu meira vald án að­komu þjóðarinnar.

Segja vinnu­brögð Sorpu í Kópa­vogi veru­lega á­mælis­verð

Bæjar­stjórnar­meiri­hluti Kópa­vogs­bæjar telur vinnu­brögð Sorpu og starfs­hóps á vegum hennar sem falið var staðar­val fyrir nýja endur­vinnslu­stöð, á­mælis­verð. Þetta kemur fram í bókun meiri­hlutans á bæjar­stjórnar­fundi sem fram fór í gær.

Verð­bólga niður í 9,5 prósent

Verð­bólgan mældist 9,5 prósent í maí og fór niður um 0,4 prósentu­stig frá því í apríl þegar hún var 9,9 prósent. Þetta er meðal þess sem kemur fram í til­kynningu frá Hag­stofunni.

Sjá meira