Heimilislaus maður aðstoðaði börn sem lentu í sprengjuárásinni í Manchester Heimilislaus maður í Manchester hefur lýst því hvernig hann kom fórnarlömbum sprengjuárásarinnar í Manchester til aðstoðar í gær. 23.5.2017 17:47
Íslenskar mæðgur á tónleikum Ariönu Grande: „Hef aldrei á ævinni heyrt svona háan hvell“ Linda Björk Hafþórsdóttir, var stödd ásamt 11 ára dóttur sinni á tónleikunum í Manchester í kvöld þegar sprengingarnar dundu yfir. 23.5.2017 00:00
Zack Snyder stígur til hliðar við gerð Justice League Leikstjóri Justice League mun stíga til hliðar en Joss Whedon mun sjá um þá framleiðslu myndarinnar sem eftir er. 22.5.2017 22:46
Getur ekki hugsað sér að Bretar gangi frá samningaborðinu án samninga Aðalsamningamaður Breta segist ekki geta hugsað um þann valmöguleika að Bretar muni yfirgefa Brexit samningaborðið án þess að samningar náist. 22.5.2017 22:30
Varaformaður Neytendasamtakanna segir af sér Ása Steinunn Atladóttir, segir að ástandið í stjórn Neytendasamtakanna, sé þannig að engin lausn virðist vera í sjónmáli. 22.5.2017 21:39
Fáðu þér göngutúr um Costco Myndband tekið innan úr verslun Costco í Kauptúni sýnir hvernig umhorfs er í versluninni. 22.5.2017 21:30
Theresa May kynnir breytingar á heilbrigðisstefnu Íhaldsflokksins Theresa May hefur kynnt til sögunnar tillögu um að þak verði sett á kostnaðarþáttöku sjúklinga í heilbrigðiskerfinu. 22.5.2017 20:48
Íslenskur svaramaður hneykslaði brúðkaupsgesti Pippu og líkti henni við tík brúðgumans Íslendingurinn Justin Johannesson vakti mikla hneykslun brúðkaupgesta í svaramannsræðu sinni í brúðkaupi Pippu Middleton. 22.5.2017 19:54
Ítreka að vantraust ríki á milli stjórnar og formanns Meirihluti stjórnar Neytendasamtakanna sendir frá sér yfirlýsingu þar sem ítrekað var að enn ríki vantraust á milli stjórnar og formanns samtakanna. 22.5.2017 19:04
Sýknaður eftir sex mánuði á bak við lás og slá Karlmaður á þrítugsaldri var sýknaður í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag af ákæru fyrir tilraun til manndráps vegna hnífstunguárásar í Seljahverfi. 22.5.2017 18:06