Kvartað yfir samskiptaleysi eftir 16 tíma töf á flugi WOW Air frá Berlín Farþegar í flugi WOW Air frá Berlín eru mjög óánægðir með að hafa ekki fengið nægjar upplýsingar, en tafir urðu á flugi flugfélagsins, að sögn þess vegna atviksins sem varð á Keflavíkurflugvelli. 29.4.2017 12:04
Hakkari heldur Netflix í gíslingu: Hótar að dreifa nýjustu seríunni af OITNB Hakkari sem kallar sig Myrkrahöfðingjann segist hafa undir höndum nýjustu seríuna af Orange is the New Black. 29.4.2017 11:00
Kalla eftir úrsögn Jean Marie Le Pen vegna ummæla um látna lögregluþjóninn Faðir Marine Le Pen, er harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín um samkynhneigð lögregluþjóns, sem lést í nýlegri hryðjuverkaárás í París. 29.4.2017 10:56
ESB leiðtogar funda til undirbúnings fyrir Brexit viðræður Leiðtogar ESB munu funda í dag til að ákveða stefnu í komandi Brexit viðræðum. 29.4.2017 09:45
Tyrknesk yfirvöld loka fyrir aðgang að Wikipedia Tyrknesk yfirvöld hafa lokað fyrir aðgang íbúa þar í landi að vefalfræðiorðabókinni Wikipedia. 29.4.2017 09:17
Bandaríkin biðla til Norður-Kóreu um að róa ástandið á Kóreuskaga Bandaríska varnarmálaráðuneytið, auk utanríkisráðuneytisins, biðla til Norður-Kóreumanna um að lægja öldurnar á skaganum og breyta orðræðu sinni, 23.4.2017 23:30
Neitar að biðjast afsökunar: „Það hefur enginn vott af húmor lengur“ Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, neitar að biðjast afsökunum á ummælum sínum um Hawaii eyjar, í kjölfar lögbanns dómara þar, á ferðabann Trump. 23.4.2017 22:19
Næturlokanir í Hvalfjarðargöngum í vikunni Hvalfjarðargöngum verður lokað frá í vikunni, fjórar nætur í röð, vegna viðhalds. 23.4.2017 21:45
Jeremy Corbyn ósammála ummælum Tony Blair um Brexit Jeremy Corbyn, formaður Verkamannaflokksins, er ósammála forvera sínum Tony Blair, um að afstaða þingmanna til Brexit sé mikilvægari en flokkadrættir. 23.4.2017 21:01
Norður-Kórea hótar Ástralíu vegna ummæla utanríkisráðherrans Norður-Kóreskir ráðamenn eru æfir vegna ummæla Julie Bishop, utanríkisráðherra Ástralíu, um landið, á nýlegum fundi hennar með varaforseta Bandaríkjanna. 23.4.2017 20:32