Andstæðingar fylkja sér að baki Macron: Le Pen sigri hrósandi Leiðtogar Sósíalista og Repúblikana í Frakklandi hvetja nú kjósendur sína og stuðningsmenn til þess að kjósa Emmanuel Macron, frekar en Marine Le Pen í komandi forsetakosningum. 23.4.2017 19:50
Segir hjálparsamtök hagnast á mansali á Miðjarðarhafi Ítalskur saksóknari segir að hann hafi sönnunargögn undir höndum sem bendi til þess að hjálparsamtök aðstoði líbíska glæpahringi við að hneppa flóttafólk í ánauð. 23.4.2017 19:10
Fyrstu útgönguspár í Frakklandi: Macron og Le Pen efst Fyrstu útgönguspár, hafa birst í Frakklandi. 23.4.2017 18:04
Tony Blair segir afstöðu til Brexit mikilvægari en flokkadrætti Fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, Tony Blair, hvetur kjósendur þar í landi til þess að kjósa ekki þingmenn sem munu styðja Brexit, í einu og öllu. 23.4.2017 16:50
Óskar eftir sérstökum umræðum um Vífilsstaði: "Enn og aftur finnst ráðherra þingið bara vera fyrir“ Sigurður Ingi Jóhannesson, segir að þingið eigi enn efitr að ræða um Vífilsstaðalandið sem staðsetningu fyrir þjóðarsjúkrahús og sölu ríkisins á því. 23.4.2017 16:24
Le Pen heitir því að halda hlífðarskildi yfir Frökkum verði hún kjörin Marine Le Pen, forsetaframbjóðandi frönsku Þjóðfylkingarinnar, segir að hún muni loka landamærum Frakklands og þannig verja Frakka, verði hún kjörin forseti landsins. 17.4.2017 23:30
Slæm umgengni enn vandamál við Seljavallalaug Myndir frá Seljavallalaug sýna slæma umgengni, enn til athugunar er að vakta svæðið reglulega. 17.4.2017 22:00
Erdogan tekur ekkert mark á gagnrýni vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar Erdogan segir að eftirlitsaðilar eigi „að þekkja sinn stað.“ 17.4.2017 21:12
Facebook morðinginn enn ófundinn: Fórnarlambið átti 13 barnabörn Steve Stephens, er enn ófundinn, en hann myrti gamlan mann, og sýndi það í beinni á Facebook. 17.4.2017 20:30
Fastur í vélinni á vellinum í tvær klukkustundir: Í topp fimmtán af verstu martröðum Sólmundur Hólm, útvarpsmaður, er staddur í flugvél Wizz Air, á Keflavíkurflugvelli og hefur þurft að dúsa þar í tvo tíma. 17.4.2017 19:25