Þúsundir mótmæla „afætuskatti“ í Hvíta-Rússlandi Þúsundir mótmælenda þustu út á götur Minsk í dag og mótmæltu skatti sem leggst á atvinnulausa í Hvíta-Rússlandi. 25.3.2017 15:08
Ræddu um fátækt á Íslandi: Eigum að líta til valdeflingar og virkni fólks Nichole Leigh Mosty, Katrín Jakobsdóttir og Logi Einarsson mættu í Víglínuna í hádeginu og ræddu fátækt á Íslandi. 25.3.2017 14:50
Forsetafrúin til varnar þingkonunni: Orðin skipta meira máli en hreimurinn Eliza Reid, forsetafrú, kemur Nichole Leigh Mosty til varnar, á Facebook síðu sinni með færslu í dag. 25.3.2017 12:30
Fartölvubann tekur gildi í dag Notkun stærri raftækja en snjallsíma í farþegaflugvélum á leið til Bandaríkjanna og Bretlands frá tíu ríkjum, tekur gildi í dag. 25.3.2017 11:22
Melissa McCarthy skildi ekki af hverju hún átti að leika Sean Spicer Melissa McCarthy mætti til Ellen og ræddi hlutverk sitt sem blaðamannafulltrúi Hvíta hússins. 25.3.2017 10:47
Lögregla hefur hafið rannsókn á eldsvoðanum á Akureyri Lögreglan á Akureyri rannsakar nú upptök eldsvoðans á í fóðurverksmiðjunni Bústólpa á Akureyri. 25.3.2017 10:21
Talið að hundruð almennra borgara hafi látið lífið í loftárásum í Mosul Samkvæmt upplýsingum Sameinuðu þjóðanna hafa allt að 200 almennir borgarar látið lífið í loftárásum Bandaríkjamanna í Mosul. 25.3.2017 09:50
Leiðtogar ESB ríkja fagna afmæli Rómarsáttmálans Leiðtogar 27 ríkja Evrópusambandsins munu hittast í Róm í dag til að fagna afmæli Rómarsáttmálans og til að ræða framtíð Evrópusambandsins. 25.3.2017 09:14
Sýna hvernig kona hefði brugðist við truflun í miðju viðtali Gamanþáttur bjó til leikið atriði þar sem sýnt er fram á hvernig kona myndi bregðast við ef hún væri trufluð í miðju Skype viðtali. 19.3.2017 23:16
Segir gögn benda til samsæris milli Trump og Rússa Meðlimur í þingnefnd njósnamála í fulltrúadeildinni, Adam Schiff, telur að til séu gögn sem sýni fram á ótvíræð tengsl Trump við Rússa. 19.3.2017 22:40