Ananasmaðurinn afhjúpar sig: Sendi sendiráðinu ananas-pizzu í nafni forsetans Í ljós er komið hver það var sem sendi sendiráði Íslands í Bretlandi ananas pizzur, eftir að sökudólgurinn setti myndband inn á Youtube af athæfinu. 22.2.2017 21:25
Framdi sjálfsmorð eftir að hafa verið sendur úr landi þrisvar sinnum Mexíkanskur maður framdi sjálfsmorð einungis hálftíma eftir að hafa verið sendur úr landi frá Bandaríkjunum, í þriðja sinn. 22.2.2017 20:00
Mexíkóar óttast myndun flóttamannabúða við landamærin að Bandaríkjunum Mexíkóar óttast fyrirhugaða stefnubreytingu innan bandaríska innanríkisráðuneytisins á flóttamönnum sem koma til Bandaríkjanna í gegnum Mexíkó. 22.2.2017 19:30
Reisa eftirlíkingu af þýska þinghúsinu fyrir rússnesk börn í herþjálfun Rússneska varnarmálaráðuneytið hyggst reisa eftirlíkingu af þýska þinghúsinu, Reichstag, svo rússnesk börn í herþjálfun geti notað það sér til herþjálfunar. 22.2.2017 19:05
Óttast um fæðuöryggi Íslendinga: „Við búum á eyju“ Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segir að stefna ríkisstjórnarinnar hvað varðar fæðuöryggi Íslendinga, sé ábótavant. 22.2.2017 18:32
Verð á tölvuleikjum á Steam mun hækka um 24 prósent Verð mun koma til með að hækka á tölvuleikjum á Steam þjónustunni um 24 prósent á Íslandi í mars. 22.2.2017 17:37
Hefur barist fyrir dóttur sinni í 10 ár: „Þetta snýst ekki um mig“ Ólafur William Hand, hefur ekki fengið að hitta 10 ára gamla dóttur sína í 8 mánuði, en hann segir móðir hennar hindra aðgengi hans að henni. 20.2.2017 19:15
FÍB gagnrýnir áform um vegatolla: „Gengur ekki upp í jafnræðissamfélagi“ Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, segir að félagið muni beita sér gegn áformum stjórnvalda um vegatolla. 12.2.2017 19:38
Lést eftir snorkl í Silfru Erlendur ferðamaður, sem sóttur var með þyrlu landhelgisgæslunnar, þar sem hann missti meðvitund við köfun í Silfru, er látinn. 12.2.2017 19:12
Utanríkismálanefnd samþykkir utanríkisráðherraefni Trump Rex Tillerson, verður að öllum líkindum næsti utanríkisráðherra Bandaríkjanna. 23.1.2017 23:18
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent