Æ fleiri konur segja Trump hafa kynferðislega áreitt sig Lýsingar kvenna sem saka Donald Trump, forseta Bandaríkjanna um að hafa kynferðislega áreitt sig þykja sláandi líkar hans eigin lýsingum á hegðun sinni í garð kvenna í myndbandi frá því í október. Fjöldi kvenna sem sakað hafa Trump um kynferðislegt áreiti hleypur nú á tugum. 21.1.2017 21:00
Margmenni á Austurvelli mótmælti Donald Trump: „Eigum að sýna börnunum okkar að hatur eigi aldrei rétt á sér“ Xárene Eskander skipulagði mótmæli í Reykjavík í dag gegn Donald Trump vegna þess að henni finnst mikilvægt að hatur í garð kvenna og annarra minnihlutahópa sé ekki talið venjulegt fyrir framtíðarkynslóðum. Fjöldi fólks mætti á mótmælin. 21.1.2017 16:34
Leitin að Birnu: Framvinda í rannsókninni sem er á viðkvæmu stigi Enginn er grunaður í málinu, enginn hefur verið yfirheyrður og ekki hefur verið lýst eftir neinum. 17.1.2017 19:10
Vinkonur Birnu: Yndisleg vinkona og hefur ekki einu sinni reykt gras María Bjarnadóttir og Matthildur Soffía Jónsdóttir segja að Birna Brjánsdóttir hafi aldrei verið í neinu rugli og hafi verið einstök vinkona. Önnur þeirra var með henni nóttina sem hún hvarf. 16.1.2017 19:47
Ráðabrugg sendiráðsstarfsmanns náðist á falda myndavél Ummæli starfsmanns ísraelska sendiráðsins í Bretlandi þar sem hann vildi ,,taka niður" yfirmann utanríkismála Breta hafa valdið titringi í samskiptum ríkjanna. 8.1.2017 09:26
Margir pirraðir á plássleysi fyrir gangandi vegfarendur á Laugavegi Margir tjáðu sig á samfélagsmiðlum í kvöld. 23.12.2016 23:12
Skatan í öndvegi á Twitter: Bestu Þorláksmessutístin Dagur skötu og síðbúinna jólagjafainnkaupa var haldinn hátíðlegur í dag 23.12.2016 23:05