Selena komin með hring Hollywood stjarnan Selena Gomez og tónlistarmaðurinn Benny Blanco eru trúlofuð. Þetta hafa þau tilkynnt með pompi og prakt á samfélagsmiðlum þar sem þau sjást himinlifandi með hringa á höndum. 12.12.2024 12:32
Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Harðkjarnahljómsveitin I adapt steig á svið í nýjasta tónleikaþætti Live in a fishbowl á X-inu 977. Sveitin kom aftur saman í sumar eftir að hafa ekki spilað saman í tólf ár og mun halda risatónleika í Iðnó þann 14. desember. 12.12.2024 12:02
Hittust bara einu sinni eftir Friends Vinirnir í Friends hittust aðeins einu sinni eftir að tökum á þáttunum lauk árið 2004 og þar til þau hittust í sérstökum endurfundaþætti. Þetta segir Lisa Kudrow sem segist hafa horft á þættina aftur til að hugga sig eftir sviplegt fráfall Matthew Perry. 11.12.2024 15:06
Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Sonur íþróttafréttakonunnar, Eddu Sifjar Pálsdóttur og Vilhjálms Siggeirssonar verkefnastjóri hjá Háskólanum í Reykjavík, er kominn með nafn. Drengnum var gefið nafnið Vilhjálmur Bessi við hátíðlega athöfn á dögunum. 11.12.2024 11:08
Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge Borgarleikhúsið hefur tryggt sér sýningarrétt á nýrri útfærslu Nordiska Production á Moulin Rouge! söngleiknum sem frumsýndur verður á Stóra sviðinu í september 2025. 10.12.2024 16:34
250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Einn þekktasti söngleikur landsins um Ellý var sýndur í 250. sinn í Borgarleikhúsinu um helgina. Að sögn aðstandenda sýningarinnar var gríðarleg stemning. 10.12.2024 15:40
Umræða um kólesteról á villigötum Axel F. Sigurðsson sérfræðingur í hjarta- og lyflækningum til þrjátíu ára segir umræða um kólesteról hér á landi hafi verið á villigötum undanfarin ár. Lyf sem notuð séu í forvarnarskyni hafi verið ofnotuð, kólesteról sé lífsnauðsynlegt fyrir eðlilega frumustarfsemi. 10.12.2024 10:02
Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Þóra Jónsdóttir formaður Hæglætishreyfingarinnar segir hæglæti hafa breytt lífi sínu. Hún lifir nú skuldlausu lífi ásamt eiginmanni sínum úti í sveit og segir alla hafa val um það hvernig þeir takast á við lífið. 9.12.2024 23:11
Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe Kvikmyndin Emilia Pérez er með tíu tilnefningar til Golden Globe-verðlaunanna, mest allra kvikmynda í ár. Sú þáttaröð sem fékk flestar tilnefningar er The Bear en þáttaröðin fékk alls fimm. 9.12.2024 14:46
Kittý og Egill byrjuð saman Leikstjórinn Egill Heiðar Anton Pálsson og Kittý Johansen athafnakona eru saman. Þau byrjuðu að stinga saman nefjum síðasta sumar. 9.12.2024 11:05