Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Barcelona varð í kvöld fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum spænska Konungsbikarsins í fótbolta. 6.2.2025 22:24
Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Lið Hauka og Fram áttu ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade bikars kvenna í handbolta í kvöld. Grótta var síðan fjórða liðið til að komast þangað. 6.2.2025 21:14
Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Real Sociedad er komið í undanúrslit spænska Konungsbikarsins í fótbolta eftir 2-0 heimasigur á Osasuna í kvöld. 6.2.2025 20:28
Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Aldís Ásta Heimisdóttir og félagar hennar í Skara voru í góðum gír í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 6.2.2025 19:37
Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Kvennalið Vals er komið í undanúrslit Powerade bikarsins í handbolta og tekur því þátt í bikarúrslitavikunni sjöunda árið í röð. 6.2.2025 19:28
Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Það verða stór tímamót hjá Handknattleikssambandi Íslands á næsta ársþingi því Guðmundur B. Ólafsson ætlar ekki að sækjast eftir endurkjöri sem formaður HSÍ. 6.2.2025 19:17
Hætta við leikinn í miðnætursólinni Norska knattspyrnusambandið hefur fært til fyrir fram planaðan miðnætursólarleik Tromsö og Vålerenga sem verður í framhaldinu af afsala sér því nafni. 6.2.2025 18:00
Framarar lausir við Frambanann HK hefur tryggt sér þjónustu Þorsteins Arons Antonssonar næsta sumar en hann var á láni hjá félaginu í Bestu deildinni síðasta sumar. 6.2.2025 17:00
Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Liverpool er með sex stiga forystu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en það væri ekki svoleiðis ef engin myndbandsdómgæsla væri við lýði í deildinni. 6.2.2025 07:03
Jimmy Butler endaði hjá Golden State NBA liðin Miami Heat og Golden State Warriors skiptust á leikmönnum í nótt og þar með líkur tíma Jimmy Butler hjá Miami. 6.2.2025 06:31