Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. 6.2.2025 06:02
Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Danski knattspyrnumaðurinn Oliver Provstgaard gæti líklega vera búinn að ná einstökum árangri í fótboltaheiminum. Honum hefur nefnilega tekist að verða atvinnumaður í knattspyrnu með tvenns konar hætti. 5.2.2025 23:22
Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Kólumbíumaðurinn Jhon Duran er mjög ofarlega í hópi athyglisverðustu félagsskiptanna í janúarglugganum en sádi-arabíska félagið Al-Nassar keypti hann á 64 milljónir punda frá Aston Villa. 5.2.2025 22:45
Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Real Madrid komst í undanúrslit spænska Konungsbikarsins í kvöld eftir dramatískan 3-2 sigur á Leganes á útivelli. 5.2.2025 22:09
Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum AC Milan tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum ítalska bikarsins. AC Milan vann 3-1 heimasigur á Roma þar sem gömlu Chelsea mennirnir voru á skotskónum. 5.2.2025 21:59
Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Newcastle sló Arsenal út úr enska deildabikarnum í kvöld eftir 2-0 sigur í seinni undanúrslitaleik liðanna St. James Park. Newcastle er þar með einu skrefi nær fyrsta titli félagsins í ansi marga áratugi. 5.2.2025 21:54
Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Dagný Brynjarsdóttir og félagar í West Ham spila ekki til úrslita um enska deildabikarinn í ár en það varð ljóst eftir 2-0 tap á móti Chelsea í undanúrslitaleik í kvöld. 5.2.2025 21:32
Durant vill ekki fara til Golden State Kevin Durant er einn af þeim leikmönnum sem gæti endaði í nýju liði áður en félagsskiptaglugginn lokast í NBA deildinni í körfubolta. 5.2.2025 21:32
Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Opna bandaríska risamótið í golfi mun taka inn kylfinga af LIV mótaröðinni þegar mótið fer fram í ár. 5.2.2025 21:02
Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir og félagar hennar í Aarhus Handbold urðu að sætta sig við tap í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. 5.2.2025 20:27