Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Kevin Durant fer til Houston Rockets

Eftir marga vikna vangaveltur er loksins ljóst hvar stórstjarnan Kevin Durant spilar í NBA deildinni í körfubolta á næsta tímabili.

Sigurður Bjartur: Ég fór beint í klippuna

Sigurður Bjartur Hallsson skoraði eitt fallegasta mark tímabilsins í dag þegar FH vann 2-0 sigur á Vestra í fyrsta leik tólftu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta.

„Ég held samt að hann sé að bulla“

Þróttarakonur byrjuðu tímabilið frábærlega, töpuðu ekki í fyrstu átta leikjum sínum í Bestu deildinni og komust í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins. Liðið tapaði síðan tveimur leikjum með nokkra daga millibili. Bestu mörkin fóru yfir stöðuna í Laugardalnum.

Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United

Liðin í ensku úrvalsdeildinni fengu að sjá leikjadagskrá næsta tímabils í gær og Sky Sports skoðaði þá nánar hvaða lið eiga erfiðustu og auðveldustu byrjunina á komandi tímabili.

Sjá meira