Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Durant vill ekki fara til Golden State

Kevin Durant er einn af þeim leikmönnum sem gæti endaði í nýju liði áður en félagsskiptaglugginn lokast í NBA deildinni í körfubolta.

Valskonur halda besta mark­verði deildarinnar til 2028

Valskonur eru staddar út í Vestmannaeyjum þar sem þær áttu að spila bikarleik í kvöld en leiknum var frestað vegna veðurs. Liðið getur þá kannski í staðinn haldið upp á nýjasta samninginn hjá leikmanni liðsins.

Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum

Nýliðar Fram í Bestu deild kvenna eru að styrkja liðið sitt fyrir fyrsta tímabilið í efstu deild síðan 1988. Nýjasti leikmaðurinn kemur frá FH og er boðin velkomin í Dal draumanna á miðlum Fram.

Sjá meira