Guggnaði Ólympíumeistarinn? Ekkert verður af spretthlaupi Ólympíumeistarans Noah Lyles og NFL stjörnunnar Tyreek Hill. Lyles hætti við hlaupið á síðustu stundu vegna meðal annars persónulegrea ástæðna. 19.6.2025 09:21
Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Leikjadagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta var gefin út í gær og nú vita stuðningsmenn Liverpool meira hverju þeir geta átt von á um áramótin þegar einn besti leikmaður liðsins verður upptekinn annars staðar. 19.6.2025 08:02
Buss fjölskyldan selur Los Angeles Lakers fyrir metupphæð NBA körfuboltafélagið Los Angeles Lakers verður fljótlega ekki lengur í eigu Buss fjölskyldunnar en fjölskyldufaðirinn Jerry Buss gerði félagið að stórveldi á níunda áratugnum. 19.6.2025 07:28
Vandræðaleg heimsókn til Trump í Hvíta Húsið: „Kæmist kona í ykkar lið?“ Leikmenn og starfsmenn ítalska fótboltafélagsins Juventus var boðið í heimsókn í Hvíta húsið í Washington DC en upp kom frekar kjánaleg stund í boði Bandaríkjaforseta. 19.6.2025 06:32
Hæsta kona heims lék sinn fyrsta landsleik Mörg augu voru á Zhang Ziyu þegar hún lék sinn fyrsta landsleik fyrir Kína á móti Bosníu. 18.6.2025 16:33
Stanley-bikar íshokkísins elskar Flórída Florida Panthers varð í nótt NHL-meistari í íshokkí annað árið í röð. Stanley-bikar íshokkísins virðist hreinlega elska Flórída 18.6.2025 15:45
Rúnar Birgir á EuroBasket Rúnar Birgir Gíslason verður eftirlitsmaður á EuroBasket karla í haust en í íslenska karlalandsliðið er að fara á mótið. 18.6.2025 15:03
Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Pep Guardiola er búinn að finna nýjan fyrirliða hjá Manchester City fyrir komandi tímabili. 18.6.2025 13:01
Stuðningsmenn Inter og AC dæmdir fyrir mafíutengsl Ítalskur dómari dæmdi sextán stuðningsmenn Internazionale og AC Milan í fangelsi í gær en dómarnir voru frá tveimur til tíu árum. 18.6.2025 12:46
Þórdís Elva og Guðni valin best í fyrri umferðinni Bestu mörkin gerðu upp fyrstu níu umferðir Bestu deildar kvenna í fótbolta í síðasta þætti sínum og völdu þau sem hafa staðið sig best. 18.6.2025 10:32