Kláraði NBA regnbogann eins og Shaq Dennis Schröder er nýjasti leikmaður Golden State Warriors í NBA deildinni í körfubolta en kappinn gekk frá samningi við liðið um helgina. 16.12.2024 23:01
Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Matheus Nunes var valinn maður leiksins í Manchester-slag United og City í vefkosningu breska ríkisútvarpsins. 16.12.2024 22:44
Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Það leit út fyrir að VAR-víti myndi ráða úrslitum í leik Bournemouth og West Ham í ensku úrvalsdeildinni en þá tók Enes Unal til sinna ráða. 16.12.2024 21:58
Inter á hælum toppliðanna eftir stórsigur Internazionale vann óvæntan 6-0 útisigur á Lazio í ítölsku Seríu A deildinni í kvöld. 16.12.2024 21:46
Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Justin James er nýr leikmaður Álftnesinga í Bónus deild karla í körfubolta en um leið hefur félagið látið annan Bandaríkjamenn fara. 16.12.2024 21:33
Gleði hjá Vålerenga eftir að liðsfélagi Sædísar heldur áfram að spila Norsku meistararnir í Vålerenga fengu góðar fréttir í dag þegar lykilleikmaður liðsins ákvað að setja skóna ekki upp á hillu eins og voru einhverjar líkur á. 16.12.2024 21:32
Höfuðkúpubraut fótboltamann Leikmaður austurríska félagsins Rapid Vín varð fyrir árás um helgina og slasaðist mjög illa. 16.12.2024 21:03
Lamine Yamal aftur meiddur og nú frá í margar vikur Lamine Yamal hefur verið óheppinn með meiðsli á þessu tímabili og er nú enn á ný kominn á meiðslalistann. 16.12.2024 20:17
Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Melsungen hélt toppsætinu eftir fimm marka útisigur í Íslendingaslag í þýsku handboltadeildinni í kvöld. 16.12.2024 19:54
Friðrik Ingi hættur með Keflavíkurkonur Friðrik Ingi Rúnarsson mun ekki klára tímabilið með Íslandsmeisturum Keflavíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. 16.12.2024 19:47