Stuðningsmenn Inter og AC dæmdir fyrir mafíutengsl Ítalskur dómari dæmdi sextán stuðningsmenn Internazionale og AC Milan í fangelsi í gær en dómarnir voru frá tveimur til tíu árum. 18.6.2025 12:46
Þórdís Elva og Guðni valin best í fyrri umferðinni Bestu mörkin gerðu upp fyrstu níu umferðir Bestu deildar kvenna í fótbolta í síðasta þætti sínum og völdu þau sem hafa staðið sig best. 18.6.2025 10:32
Íslendingalið bíður Blika komist þeir áfram Íslandsmeistarar Breiðabliks voru í dag í pottinum annan daginn í röð í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Evrópu. 18.6.2025 10:15
Sendi andstæðingi sínum afsökunarbeiðni eftir úrslitaleikinn Aryna Sabalenka hefur beðist afsökunar á hegðun sinni eftir úrslitaleik Opna franska risamótsins í tennis á dögunum þar sem hún tapaði. 18.6.2025 09:30
Gummi Ben: Erum við að fara að sjá Jóhannes Karl snúa aftur í Skagaliðið? Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans í Stúkunni ræddu stóru fréttirnar frá Akranesi í nýjast þætti sínum um Bestu deildar karla í fótbolta. 18.6.2025 09:01
Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth Enska úrvalsdeildin gaf í morgun út leikjaniðurröðun sína fyrir komandi tímabil en fyrsti leikurinn fer fram föstudaginn 15. ágúst. 18.6.2025 08:18
„Ég vona að þú fáir krabbamein“ Breska tennisstjarnan Katie Boulter hefur sagt frá hótunum og hatursorðræðu sem hún hefur orðið fyrir á netmiðlum. 18.6.2025 08:02
Frakkar syrgja fótboltagoðsögn Franska fótboltagoðsögnin Bernard Lacombe er látin en hann var 72 ára gamall. Hann er einn mesti markaskorari í sögu frönsku deildarinnar. 18.6.2025 07:32
Þrítug meint kærasta Lamine Yamal fær morðhótanir Hinn sautján ára gamli spænski knattspyrnumaður Lamine Yamal hefur verið að slá sér upp með mun eldri konu og það hefur komist í fréttirnar og vakið mikla athygli á Spáni. Það hefur einnig því miður kallað á svívirðingar og hótanir gagnvart nýju kærustunni. 18.6.2025 06:30
Búinn að græða 149 milljónir á því að setja heimsmet Svíinn Armand „Mondo“ Duplantis virðist nánast getað bætt heimsmetið í stangarstökki þegar hann vill en Svíinn er líka með peningavit þegar kemur að því að bæta heimsmetið. 17.6.2025 16:31