Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Sumir eru tilbúnir að gefa mikið af sér fyrir gott málefni og þar á meðal var gömul knattspyrnuhetja Ítala. 13.12.2024 06:30
Dagskráin: Dregið í Undankeppni HM 2026 og Körfuboltakvöld Það eru beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á föstudagskvöldum. 13.12.2024 06:01
Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, sá ekkert neikvætt við það að leikmenn hans rifust eftir 2-1 útisigur United á Viktoria Plzen í Tékklandi í Evrópudeildinni í kvöld. 12.12.2024 23:30
Banna vinsæla aðferð til æfinga Alþjóða hjólreiðasambandið, UCI, vill banna íþróttafólki sínu að stunda ákveðna æfingaaðferð til að auka þol sitt í keppni. 12.12.2024 23:01
Elías fór meiddur af velli á móti Porto Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson fór meiddur af velli í tapleik á móti Porto í Evrópudeildinni í kvöld. 12.12.2024 22:11
Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Evrópumeistarar Barcelona urðu í kvöld áttunda og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta. 12.12.2024 22:01
Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Þetta hafa verið erfiðar vikur fyrir Tottenham og en liðið náði að bjarga stigi í Skotlandi í Evrópudeildinni í kvöld. 12.12.2024 21:55
Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Lið Hauka og HK fögnuðu sigri í leikjum sínum í Olís deild karla í handbolta í kvöld. 12.12.2024 21:00
Glódís Perla lagði upp í sigri á Juve í Meistaradeildinni Íslendingarliðin Bayern München og Vålerenga voru í eldlínunni í Meistaradeild kvenna í fótbolta í kvöld en uppskeran var mjög ólík, 12.12.2024 19:50
Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Albert Guðmundsson er mættur á ný eftir meiðsli og farinn að minna á sig hjá Fiorentina. 12.12.2024 19:46