Blikar lentu á móti albönsku meisturunum Dregið var í hádeginu í fyrstu umferð undankeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta en Íslandsmeistarar Breiðabliks voru í pottinum. 17.6.2025 12:17
Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Það var mjög tilfinningarík stund á milli Gísla Þorgeirs Kristjánssonar og faðir hans Kristjáns Arasonar eftir að Gísli vann Meistaradeildina um helgina. 17.6.2025 11:32
„Ég á erfitt með að trúa þessu upp á hreinræktaðan Árbæing“ Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans Albert Brynjar Ingason og Lárus Orri Sigurðsson ræddu vítadómana tvo í leik Víkings og KR í síðasta þætti Stúkunnar. 17.6.2025 11:02
Vita ekki hvar leikmaður þeirra er Forráðamenn ítalska stórliðsins Internazionale hafa miklar áhyggjur af einum leikmanni sínum. 17.6.2025 10:32
Þjálfari Evrópumeistaranna ber að ofan og berfættur á æfingu liðsins Klæðaburður þjálfara Paris Saint Germain hefur vakið athygli á æfingum franska liðsins í hitanum í Bandaríkjunum. 17.6.2025 10:02
Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool Manchester United er að leita sér að framherja og nú er eitthvað í gangi á milli félagsins og Hugo Ekitike sem spilar með Frankfurt í Þýskalandi. 17.6.2025 09:46
Sjáðu Gylfa leggja upp sigurmarkið fyrir Gunnar og öll hin í sigri Víkinga á KR Gunnar Vatnhamar tryggði Víkingum 3-2 sigur á KR í lokaleik elleftu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í gærkvöldi. 17.6.2025 09:31
Leikmenn sænska kvennalandsliðsins slógust á æfingu Það gengur stundum ýmislegt á þegar sænska kvennalandsliðið kemur saman og það kemur vel í ljós í heimildaþáttum um leið sænska liðsins á Evrópumótið í Sviss. 17.6.2025 09:04
Þrumuleikur frá Jalen Williams og Thunder einum sigri frá titlinum Oklahoma City Thunder vann fimmta leikinn á móti Indiana Pacers í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. Liðið er því bara einum leik frá meistaratitlinum. 17.6.2025 08:30
Semja við íslenska kjarnann í liði Íslandsmeistaranna Haukar hafa framlengt samninga sína við þrjá lykilleikmenn úr Íslandsmeistaraliði kvenna. Þóra Kristín Jónsdóttir, Tinna Guðrún Alexandersdóttir og Rósa Björk Pétursdóttir hafa allar skrifað undir nýjan samninga. 16.6.2025 15:31