Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Botnlið Gróttu sótti stig á Selfoss í kvöld í hörkuleik liðanna í Olís-deild kvenna í handbolta. 12.3.2025 21:12
Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Njarðvík hélt sigurgöngu sinni áfram i Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar liðið sótti tvö stig á Hlíðarenda. 12.3.2025 20:52
Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Meistaradeildarævintýri Hákonar Arnars Haraldssonar og félagar hans í franska liðinu Lille lauk í kvöld eftir tap á heimavelli. 12.3.2025 19:35
Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í spænska liðinu Bilbao Basket komust í kvöld í undanúrslit FIBA Europe bikarsins. 12.3.2025 19:06
Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Króatar sóttu tvö stig til Tékklands í kvöld í undankeppni Evrópumótsins i handbolta og eru því eins og Íslendingar með fullt hús í toppsæti síns riðils. 12.3.2025 18:37
Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Brasilíska fótboltagoðsögnin Ronaldo er hættur við að bjóða sig fram til forseta brasilíska knattspyrnusambandsins. 12.3.2025 18:03
Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins HK-ingurinn Bjarki Freyr Sindrason skoraði stórskemmtilegt mark í bikarúrslitaleik 4. flokks karla í handbolta á Ásvöllum á dögunum. 12.3.2025 10:33
Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Faðir frá Missouri fylki í Bandaríkjunum hefur verið dæmdur sekur fyrir að skjóta unglingaliðsþjálfara sonar síns mörgum sinnum. Þjálfarinn lifði af en pabbinn er á leið í fangelsi. 12.3.2025 07:00
Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á miðvikudögum 12.3.2025 06:01
Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Íslenski þjálfarinn Dagur Sigurðsson gerði frábæra hluti með króatíska handboltalandsliðið á heimsmeistaramótinu í janúar eins og frægt er. Króatar vildu líka heiðra þennan frábæran árangur með sérstökum hætti. 11.3.2025 23:32
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent