Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. 7.2.2025 06:02
Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Anthony Elanga er ein af ástæðunum fyrir því að Nottingham Forest hefur komið flestum á óvart með frábærri frammistöðu í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Hann er líka vinsæll í Nottingham-skíri og veit af því. 6.2.2025 23:32
Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Neymar lék sinn fyrsta leik með brasilíska félaginu Santos í gær en hann snéri á dögunum aftur til uppeldisfélagsins. 6.2.2025 23:00
„Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri Tottenham, hrósaði Liverpool liðinu eftir að Tottenham tapaði 4-1 á móti Liverpool í undanúrslitaleik enska deildabikarsins i kvöld. 6.2.2025 22:36
Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Barcelona varð í kvöld fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum spænska Konungsbikarsins í fótbolta. 6.2.2025 22:24
Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Lið Hauka og Fram áttu ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade bikars kvenna í handbolta í kvöld. Grótta var síðan fjórða liðið til að komast þangað. 6.2.2025 21:14
Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Real Sociedad er komið í undanúrslit spænska Konungsbikarsins í fótbolta eftir 2-0 heimasigur á Osasuna í kvöld. 6.2.2025 20:28
Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Aldís Ásta Heimisdóttir og félagar hennar í Skara voru í góðum gír í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 6.2.2025 19:37
Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Kvennalið Vals er komið í undanúrslit Powerade bikarsins í handbolta og tekur því þátt í bikarúrslitavikunni sjöunda árið í röð. 6.2.2025 19:28
Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Það verða stór tímamót hjá Handknattleikssambandi Íslands á næsta ársþingi því Guðmundur B. Ólafsson ætlar ekki að sækjast eftir endurkjöri sem formaður HSÍ. 6.2.2025 19:17