Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Brasilíski markvörðurinn Alisson Becker er kominn til baka eftir meiðsli og verður með annað kvöld þegar Liverpool mætir Girona á útivelli í Meistaradeildinni. 9.12.2024 18:00
Verður áfram í grænu næsta sumar Samantha Rose Smith verður áfram með Íslandsmeisturum Breiðabliks í Bestu deild kvenna í fótbolta á næstu leiktíð. Þetta eru risastórar fréttir fyrir komandi fótboltasumar hér á landi. 9.12.2024 17:30
Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Hollenska kvennalandsliðið í handbolta steig skrefi nær undanúrslitaleiknum á EM í handbolta eftir öruggan sigur á Sviss í Vín í kvöld. 9.12.2024 17:02
Jokic fór upp fyrir Magic Johnson í nótt Nikola Jokic hjá Denver Nuggets komst í nótt upp fyrir Magic Johnson á listanum yfir flestar þrennur í sögu NBA deildarinnar í körfubolta. 6.12.2024 16:45
Aðeins 1899 eintök í boði af nýja afmælisbúningi AC Milan AC Milan heldur upp á 125 ára afmælið sitt í ár og af því tilefni mun liðið spila einn leik í sérstökum afmælisbúningi. 6.12.2024 15:31
Mourinho svaraði Guardiola: Ég vann mína þrjá titla drengilega Það borgar sig aldrei að skjóta á portúgalska knattspyrnustjórann Jose Mourinho ef þú vilt ekki fá fast skot til baka. Því fékk Pep Guardiola að kynnast. 6.12.2024 15:02
Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Orlane Kanor skoraði skemmtilegt mark fyrir Frakka á móti Rúmeníu í milliriðli Evrópumóts kvenna í handbolta í gær. 6.12.2024 14:32
Rafa Benítez hefur áhuga á því að taka við norska landsliðinu Rafael Benítez segir það alveg koma til greina að taka við norska karlalandsliðinu í fótbolta. Umræða um Spánverjann sem næsta þjálfara norska liðsins flæðir um norska fjölmiðla þessa dagana. 6.12.2024 13:01
Lítill Verstappen á leiðinni Max Verstappen, heimsmeistarinn í formúlu 1, er að verða faðir. Hann tryggði sér á dögunum fjórða heimsmeistaratitilinn í röð og tilkynnti síðan um barnalán sitt í dag. 6.12.2024 11:02
Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Valsmenn töpuðu öðrum leiknum í röð í gærkvöldi og um leið í fjórða sinn í síðustu fimm leikjum í Bónus deildinni í körfubolta. Fyrir vikið sitja Íslandsmeistarar í fallsæti deildarinnar. 6.12.2024 10:30