Mourinho þóttist sofna á miðjum blaðamannafundi Jose Mourinho horfði upp á sína menn í Fenerbahce steinliggja 3-1 á heimavelli á móti Rangers í gærkvöldi í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 7.3.2025 07:01
Hetja Liverpool átti mjög hreinskilið spjall við Slot Harvey Elliott var hetja Liverpool í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið en þessi ungi leikmaður hefur ekki fengið mikið að spila hjá Arne Slot á þessu tímabili. 7.3.2025 06:32
Dagskráin: Körfuboltakvöld og tveir stórleikir i Bónus deildinni Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. 7.3.2025 06:02
Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Jonathan Klinsmann, sonur hins eina sanna Jürgens, þakkaði boltastrák sérstaklega fyrir hjálpina í leik á dögunum. 6.3.2025 23:31
Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Daníel Ingi Egilsson endaði í sextánda sæti í langstökki á Evrópumeistaramóti innanhúss í frjálsum íþróttum en undankeppnin fór fram í kvöld. 6.3.2025 23:15
Neuer meiddist við að fagna marki Það var ekki eintóm gleði hjá Bayern München í gær þrátt fyrir 3-0 sigur á Bayer Leverkusen í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 6.3.2025 23:00
Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Sex síðustu mínúturnar í vináttulandsleik Svía og Rúmeníu í handbolta kvenna í kvöld voru ekki spilaðar. Leik var hætt eftir að tveir leikmenn rúmenska liðsins rákust illa saman. 6.3.2025 22:00
„Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, fannst liðið sitt lengstum vera með tök á leiknum á móti Real Sociedad í Evrópudeildinni í kvöld. United komst yfir en Real Sociedad jafnaði úr vítaspyrnu og Orri Steinn Óskarsson fékk svo tvö tækifæri til að tryggja spænska liðinu sigurinn. 6.3.2025 21:31
Chelsea vann en Tottenham tapaði Lundúnaliðin Chelsea og Tottenham voru bæði í eldlínunni í Evrópukeppnunum í kvöld en niðurstaðan var ólík. 6.3.2025 19:57
Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Víkingsbanarnir í Panathinaikos fögnuðu í kvöld naumum 3-2 sigri á móti Fiorentina í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Sambandsdeildarinnar í fótbolta. 6.3.2025 19:43