Gerðu markalaust jafntefli við Brasilíumenn Íslenska 21 árs landsliðið í fótbolta gerði í kvöld markalaust jafntefli við tuttugu ára lið Brasilíumanna í vináttulandsleik sem fór fram á Petrosport Stadium í Kaíró í Egyptalandi. 5.6.2025 20:03
Dómari í enska boltanum segist hata VAR Enski dómarinn Bobby Madley er ekki mikill aðdáandi myndbandsdómgæslu í fótbolta eins og kom vel fram þegar hann hélt á dögunum fyrirlestur á ráðstefnu um fótbolta. 5.6.2025 19:48
Undrabarnið nú verðmætasti knattspyrnumaður heims Spænski táningurinn Lamine Yamal fylgdi eftir frábæru tímabil í fyrra með jafnvel enn betra tímabili í vetur. Hann er aðeins sautján ára gamall en slær nú öllum við þegar kemur að verðmæti. 5.6.2025 19:15
Guðjóni Val tókst ekki að hjálpa löndum sínum Füchse Berlin endurheimti toppsætið í þýsku handboltadeildinni eftir sannfærandi sigur á Íslendingaliðinu Gummersbach í kvöld. 5.6.2025 18:38
Liverpool byrjar undirbúningstímabilið á móti Stefáni Teiti Íslenski landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson og félagar í Preston North End verða í sviðsljósinu þegar undirbúningstímabil næstu leiktíðar fer af stað. 5.6.2025 18:00
Sjúkraþjálfarinn fær stöðuhækkun hjá Þórsliðinu Hjörtur Sigurður Ragnarsson er nýr aðstoðarþjálfari Lárus Jónssonar í Þorlákshöfn. 5.6.2025 17:30
Hlaðvarpsstjörnu dreymir um að spila handbolta á Ólympíuleikunum 2028 Lewis Howes er metsölurithöfundur og þekktur hlaðvarpsstjórnandi. Hann vill líka verða handboltahetja. 5.6.2025 07:01
Sögðu danskri landsliðskonu að fara heim að vaska upp Danska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði illa á móti nágrönnum sínum í Svíþjóð í lokaleik þjóðanna í A-deild Þjóðadeildarinnar. 5.6.2025 06:32
Dagskráin: Fyrsti leikur Thunder og Pacers í úrslitaeinvígi NBA Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. 5.6.2025 06:00
Klessti á Ronaldo í hjólastólnum sínum Fæturnir á Cristiano Ronaldo eru afar verðmætir eins og sést ekki síst á síðustu samningum hans. Hér eftir gæti hann þurft að mæta með legghlífar þegar hann hitti aðdáendur sína. 4.6.2025 23:32