Sædís meistari á fyrsta ári í atvinnumennsku Sædís Rún Heiðarsdóttir og félagar hennar í Vålerenga tryggðu sér norska meistaratitilinn í kvennafótboltanum í dag með 3-0 sigri á Kolbotn. 20.10.2024 13:54
Strákarnir hans Gumma Gumm með fimmta sigurinn í röð Íslendingaliðið Fredericia vann flottan heimasigur á Ringsted í danska handboltanum í dag. 20.10.2024 13:40
Sexfaldur Ólympíugullverðlaunahafi dauðvona Hjólreiðagoðsögnin Sir Chris Hoy sagði frá því í viðtali við Sunday Times í morgun að barátta hans við krabbameinið sé töpuð. 20.10.2024 13:30
Dana Björg markahæst í sigurleik Dana Björg Guðmundsdóttir, nýjasta landsliðskona Íslands í handbolta, var markahæst í dag þegar lið hennar fagnaði sigri í norsku b-deildinni. 20.10.2024 13:00
Kvaradona kom toppliðinu til bjargar Georgíumaðurinn Khvicha Kvaratskhelia tryggði Napoli sigurinn á Empoli í ítölsku deildinni í dag. 20.10.2024 12:28
Cecilía hélt hreinu á móti toppliðinu Cecilía Rán Rúnarsdóttir og félagar hennar í Internazionale gerðu markalaust jafntefli við topplið Juventus í stórleiknum í itölsku deildinni í dag. 20.10.2024 12:01
Fyrsti Íslendingurinn sem vinnur: Þú trúir þvi ekki hversu ánægður ég er Auðunn Guðmundsson skrifaði söguna í gær þegar hann tryggði liði sínu, Team Thor, sigur í LMP3 kappakstrinum í Le Mans Cup en þetta var lokakeppni tímabilsins og fór fram í Portimao í Portúgal. 20.10.2024 11:32
Hættir að elska Jürgen Klopp: „Hefur þú gleymt öllu?“ Jürgen Klopp var elskaður og dáður hjá liðunum sínum í Þýskalandi eftir að hafa gert frábæra hluti með bæði Borussia Dortmund og Mainz á sínum tíma. Sú ást hefur dofnað mikið eftir að hann réði sig í starf hjá Red Bull. 20.10.2024 11:02
Rakel María endaði upp á spítala: „Ég á bara ótrúlega erfitt“ Rakel María Hjaltadóttir var sú fyrsta til að hætta keppni í íslenska hópnum á heimsmeistaramóti landsliða í bakgarðshlaupum. 20.10.2024 10:43
Sjáðu dramatísk sigurmörk, vítaklúður Gylfa og öll mörkin úr Bestu í gær Það var vissulega nóg af dramatík í leikjum Bestu deildar karla í fótbolta í gær þar sem Víkingar, Blikar og KA-menn fögnuðu sigri en Valsmenn misstu frá sér sigur á móti FH-ingum í Kaplakrika. 20.10.2024 10:31