Ein sú besta framlengir um þrjú ár Elín Rósa Magnúsdóttir verður áfram í herbúðum Íslandsmeistara Vals í handboltanum sem eru gleðifréttir fyrir Hlíðarendafélagið. 12.9.2024 13:00
Færir sig á milli liða á Suðurlandinu Franski bakvörðurinn Franck Kamgain mun spila áfram í Bónus deildinni í körfubolta þrátt fyrir að hafa fallið niður í 1. deild með Hamri á síðustu leiktíð. 12.9.2024 12:32
Pochettino verður sá launahæsti í sögunni Mauricio Pochettino er á engum sultarlaunum sem þjálfari bandaríska karlalandsliðsins í fótbolta. 12.9.2024 12:02
Var með ferðatöskuna tilbúna af því að Liverpool ætlaði að kaupa hann Mexíkóski kantmaðurinn César „Chino“ Huerta var að eigin sögn mjög nálægt því að ganga til liðs við Liverpool í sumar. 12.9.2024 11:31
Myndatökumaður segir Emiliano Martínez hafa ráðist á sig Argentínski landsliðsmarkvörðurinn Emiliano Martínez kom sér í vandræði eftir tapið á móti Kólumbíu í undankeppni HM. 12.9.2024 11:01
„Ég er mjög spenntur fyrir þessu fyrirkomulagi“ Meistaradeild Evrópu í fótbolta hefst í næstu viku en keppnin fer að þessu sinni fram með nýju og gjörólíku fyrirkomulagi. Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar hans hituðu upp fyrir Meistaradeildartímabilið í sérstökum upphitunarþætti sem má nú sjá inn á Vísi. 12.9.2024 10:03
Ronaldo gagnrýnir Ten Hag: Man Utd þarf að endurbyggja allt Cristiano Ronaldo þekkir það vel að spila fyrir Manchester United þegar félagið var meðal þeirra bestu í Evrópu en líka það að spila undir stjórn Hollendingsins Erik ten Hag. Hann gagnrýnir gamla stjórann sinn og gamla félagið sitt í nýjum hlaðvarpsþætti. 12.9.2024 09:00
Mikil sorg hjá Haaland Erling Braut Haaland glímir við mikla sorg þessa dagana en norski framherjinn minntist góðs vinar síns á samfélagsmiðlum í gær. 12.9.2024 08:32
Arteta samþykkir nýjan samning Mikel Arteta hefur framlengt samning sinn sem knattspyrnustjóri Arsenal en þetta kemur fram í frétt hjá The Athletic. 12.9.2024 07:57
Lokar á föður sinn: Gerði hryllilega hluti við fólkið sem ég elska Sheffield United leikmaðurinn Anel Ahmedhodzic er búinn að fá sig fullsaddan af föður sínum og vill ekkert með hann hafa lengur. 12.9.2024 07:31