Skýtur af lengra færi en bestu NBA strákarnir Körfuboltakonan Caitlin Clark heillar flesta sem á hana horfa enda bæði frábær skotmaður og frábær sendingamaður. Það er einkum henni að þakka að áhorf hefur stóraukist á kvennakörfuna í Bandaríkjunum. 26.8.2024 14:02
Guttarnir markahæstir og sá nýi bestur þegar Haukar unnu Hafnarfjarðarmótið Haukar fögnuðu fyrsta bikar sínum á leiktíðinni eftir að hafa unnið alla þrjá leiki sína á hinu árlega Hafnarfjarðarmóti. 26.8.2024 13:02
Hljóp á hámarkshraða Hopp-hjóla í þrjá kílómetra og sló 28 ára heimsmet Norðmaðurinn Jakob Ingebrigtsen bætti í gær heimsmet sem var fjórum árum eldra en hann sjálfur. 26.8.2024 12:32
Leikmenn festust í lyftu í tvo klukkutíma Leikmenn og starfsmenn Los Angeles Chargers voru meðal þeirra fimmtán sem festust í lyftu í tvo klukkutíma um helgina. 26.8.2024 12:02
Getur eitthvað toppað þetta ár? Norska handboltakonan Veronica Kristiansen gleymir ekki árinu 2024 svo lengi sem hún lifir. 26.8.2024 11:03
Afleysingaþjálfari Dana missir af leikjum vegna veikinda Morten Wieghorst, tímabundinn landsliðsþjálfari Dana í fótbolta, stýrir ekki liðinu í tveimur landsleikjum í næsta mánuði. 26.8.2024 10:30
Draumamarkið hans var ekki dæmt gilt Patric Åslund tryggði Djurgården sigur á Sirius í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær en þetta var ekki eina mark hans í leiknum þótt að úrslitin hafi bara verið 1-0. 26.8.2024 10:01
Liverpool með Guardiola tölfræði í gær Arne Slot, nýr knattspyrnustjóri Liverpool, er strax byrjaður að láta knattspyrnufræðinga fletta upp í sögubókunum. 26.8.2024 09:33
Sjáðu vítadóminn í blálokin sem færði Blikum þriggja stiga forystu á toppnum Breiðablik er komið með þriggja stiga forystu á toppi Bestu deildar karla í fótbolta eftir dramatískan sigur á Skaganum í gær en Valur, KA og FH unnu líka sigra í leikjum sínum. Nú má sjá mörkin úr leikjunum á Vísi. 26.8.2024 09:03
Björgvin Karl fyrirliði heimsliðsins Björgvin Karl Guðmundsson og margfaldi heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey-Orr verða saman fyrirliðar heimsliðsins í fyrstu liðakeppni Wodapalooza stórmótsins í september. 26.8.2024 08:33