Hljóp á hámarkshraða Hopp-hjóla í þrjá kílómetra og sló 28 ára heimsmet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2024 12:32 Jakob Ingebrigtsen fagnar heimsmeti sínu í Póllandi í gær en það hafði staðið í næstum því þrjá áratugi. Getty/Andrzej Iwanczuk Norðmaðurinn Jakob Ingebrigtsen bætti í gær heimsmet sem var fjórum árum eldra en hann sjálfur. Ingebrigtsen hljóp þá 3.000 metra hlaup karla á móti í Póllandi á sjö mínútum, sautján sekúndum og 55 hundraðshlutum. Ótrúlegur tími hjá þessum 23 ára strák. Hann bætti heimsmetið frá 1996 um meira en þrjár sekúndur. Gamla metið var Keníamaðurinn Daniel Komen búinn að eiga í næstum því 28 ár. Það var 7:20.67 mín. Það var allt gert til að halda uppi hraðanum í hlaupinu í gær og aðstoða Ingebrigtsen þar með við að bæta metið. Tveir hérar voru sem dæmi í hlaupinu. Ingebrigtsen fæddist 19. september árið 2000 en gamla heimsmetið setti Komen 1. september 1996. En hversu hratt hljóp sá norski? Jú, hann var með meðalhraða upp á 24,7 kílómetra á klukkustund þessar rúmu sjö mínútur og sautján sekúndur. Það þekkja margir að ferðast um á rafskútum hér á Íslandi og þau fara ekki hraðar en 25 kílómetra á klukkustund. Hann hljóp því á hámarkshraða Hopp-hjóla í heila þrjá kílómetra. Hann hljóp jafnframt hvern hring (400 metrar) að meðaltali á 58,34 sekúndum. Alveg mögnuð frammistaða frá nýkrýndum Ólympíumeistara í 5.000 metra hlaupi í París. View this post on Instagram A post shared by World Athletics (@worldathletics) Frjálsar íþróttir Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Ingebrigtsen hljóp þá 3.000 metra hlaup karla á móti í Póllandi á sjö mínútum, sautján sekúndum og 55 hundraðshlutum. Ótrúlegur tími hjá þessum 23 ára strák. Hann bætti heimsmetið frá 1996 um meira en þrjár sekúndur. Gamla metið var Keníamaðurinn Daniel Komen búinn að eiga í næstum því 28 ár. Það var 7:20.67 mín. Það var allt gert til að halda uppi hraðanum í hlaupinu í gær og aðstoða Ingebrigtsen þar með við að bæta metið. Tveir hérar voru sem dæmi í hlaupinu. Ingebrigtsen fæddist 19. september árið 2000 en gamla heimsmetið setti Komen 1. september 1996. En hversu hratt hljóp sá norski? Jú, hann var með meðalhraða upp á 24,7 kílómetra á klukkustund þessar rúmu sjö mínútur og sautján sekúndur. Það þekkja margir að ferðast um á rafskútum hér á Íslandi og þau fara ekki hraðar en 25 kílómetra á klukkustund. Hann hljóp því á hámarkshraða Hopp-hjóla í heila þrjá kílómetra. Hann hljóp jafnframt hvern hring (400 metrar) að meðaltali á 58,34 sekúndum. Alveg mögnuð frammistaða frá nýkrýndum Ólympíumeistara í 5.000 metra hlaupi í París. View this post on Instagram A post shared by World Athletics (@worldathletics)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn