Stórsigur hjá KR-ingum KR-ingar byrja nýtt ár vel í fótboltanum því þeir unnu 6-0 stórsigur á Fjölni í Reykjavíkurmóti karla í dag. 11.1.2025 14:58
Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Alfons Sampsted og Willum Willumsson komust í dag áfram í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Lincoln City á heimavelli. 11.1.2025 13:53
Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Vinícius Júnior, stjörnuleikmaður Real Madrid, er sagður velta því fyrir sér þessa dagana að kaupa sér fótboltafélag. 11.1.2025 13:33
Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ JJ Redick, þjálfari NBA liðsins Los Angeles Lakers, er einn af þeim sem misstu heimili sín í eldunum í Los Angeles. 11.1.2025 13:00
Freyr sagði já við Brann Freyr Alexandersson hefur samþykkt að verða næsti þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Brann. 11.1.2025 12:54
Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Manchester City er að ganga frá kaupum á varnarmanninum Abdukodir Khusanov en enska félagið er sagt hafa náð samkomulag við Lens í Frakklandi. 11.1.2025 12:32
Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Liverpool fær D-deildarliðið Accrington Stanley í heimsókn á Anfield í dag í þriðju umferð enska bikarsins og þar fær ungur leikmaður tækifæri í framlínu Liverpool. 11.1.2025 11:33
Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Ruben Amorim segist ekki vera að pressa á nýja leikmenn í janúarglugganum samkvæmt nýjasta viðtalinu við portúgalska aðalþjálfara United. 11.1.2025 11:32
Þórir hefur ekki áhuga Þórir Hergeirsson hefur ekki áhuga á því að taka við þjálfun danska kvennalandsliðinu í handbolta en hann staðfesti það í viðtali í norsku dagblaði. 11.1.2025 11:01
Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Hermann Hauksson fékk það stóra verkefni að velja besta KR-ing sögunnar í Bónus Körfuboltakvöldi í gærkvöldi. 11.1.2025 10:31