„Sorglegt að koma á leik bara til að púa á einn leikmann“ Það fór ekkert fram hjá neinum sem horfði á undanúrslitaleik Spánar og Frakklands að einn leikmaður á vellinum mátti þola hreint og tært einelti nær allan leikinn. 14.7.2024 14:31
Ótrúleg hola í höggi: Meira en hálfa mínútu að fara niður Tævanski kylfingurinn Chien Peiyun fór holu í höggi á The Amundi Evian meistaramótinu í dag sem er eitt af risamótunum í kvennagolfinu. 14.7.2024 14:27
Bronny James hefur klikkað á öllum skotunum sínum Los Angeles Lakers valdi Bronny James, tvítugan son LeBron James, í nýliðavalinu á dögunum en það er ekki hægt að segja að strákurinn sé að heilla marga með frammistöðu sinni í Sumardeild NBA. 14.7.2024 14:00
Messi vonar að Di María kveðji með marki í úrslitaleiknum Ángel Di María hefur skorað í öllum úrslitaleikjum sem Lionel Messi hefur unnið. Það þarf ekki að koma mikið á óvart að Messi vonist til þess að Di María skori í úrslitaleik Suðurameríkukeppninnar í kvöld. Það hefur boðað gott hingað til. 14.7.2024 13:31
Stórkostlegt svar hjá íslensku strákunum eftir skellinn í gær Íslenska tuttugu ára landslið karla í körfubolta fór á kostum í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í körfubolta i Póllandi. 14.7.2024 12:51
Ungu framherjar Spánverja gætu báðir fengið EM-gull í afmælisgjöf Spánverjar hafa verið frábærir á Evrópumótinu í Þýskalandi og þar hefur munað miklu um framlag frá tveimur ungum framherjum liðsins. 14.7.2024 12:20
Sveindís Jane sú eina með tvennt af hvoru Sveindís Jane Jónsdóttir í sérflokki þegar kemur að því að bæði skora og leggja upp mörk í undankeppni EM í Sviss. 14.7.2024 12:00
Kólumbíski þjálfarinn ósáttur við Shakiru tónleika í hálfleik Nestor Lorenzo, þjálfari Kólumbíu, bættist í hóp þeirra þjálfara sem hafa gagnrýnt skipulag og umgjörð Suðurameríkukeppninnar sem fer fram í Bandaríkjunum og klárast með úrslitaleik seint í kvöld. 14.7.2024 11:31
Nökkvi skoraði í MLS deildinni í nótt Akureyringurinn Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði mark St. Louis City í MLS deildinni í nótt en það dugði þó skammt. 14.7.2024 11:29
„Leikur sem getur breytt lífi okkar“ Enski landsliðsmaðurinn Cole Palmer átti frábæra innkomu í undanúrslitaleikinn á móti Hollandi og lagði upp sigurmarkið. Palmer hefur þurft að bíða þolinmóður á bekknum en hefur átti góða innkomu í nokkra leiki þrátt fyrir fáar mínútur. 14.7.2024 11:00